Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2024 16:01 Breski hönnuðurinn Jenny Packham virðist vera vinsæll meðal konungsfólks. Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist gylltum síðkjól eftir breska hönnuðinn Jenny Packham í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks. Halla er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn, sem einnig er sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. Ljóst að um mikil tímamót er að ræða en hefur verið fyrir því að forseti Íslands fari í sína fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur allt frá því Ásgeir Ásgeirsson var forseti. Samkvæmt mbl.is kostar kjóll Höllu rúmlega 4753 dollara, eða 642 þúsund íslenskar miðað við gengi dagsins. Kjóllinn er gylltur með rúnuðu hálsmáli prýddur glitrandi steinum og pallíettum. Getty Hönnuður kónungsfólksins Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks en samkvæmt danska miðliðnum Billed bladet hafa bæði María Danadrottning og Katrín prinsessa Bretlands klæðst kjólum úr smiðju Packham við fínni tilefni. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Árið 2022 klæddist Mary fallegum glitrandi síðkjól eftir Packham í viðtali við bandaríska miðilinn Financial Times í tilefni af 50 ára afmæli hennar. Þá mætti Kate í hönnun eftir Packham á kvikmyndina No Time To Die árið 2021 í Royal Albert Hall. Katrín stórglæsileg.Getty Tíska og hönnun Danmörk Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Halla er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn, sem einnig er sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. Ljóst að um mikil tímamót er að ræða en hefur verið fyrir því að forseti Íslands fari í sína fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur allt frá því Ásgeir Ásgeirsson var forseti. Samkvæmt mbl.is kostar kjóll Höllu rúmlega 4753 dollara, eða 642 þúsund íslenskar miðað við gengi dagsins. Kjóllinn er gylltur með rúnuðu hálsmáli prýddur glitrandi steinum og pallíettum. Getty Hönnuður kónungsfólksins Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks en samkvæmt danska miðliðnum Billed bladet hafa bæði María Danadrottning og Katrín prinsessa Bretlands klæðst kjólum úr smiðju Packham við fínni tilefni. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Árið 2022 klæddist Mary fallegum glitrandi síðkjól eftir Packham í viðtali við bandaríska miðilinn Financial Times í tilefni af 50 ára afmæli hennar. Þá mætti Kate í hönnun eftir Packham á kvikmyndina No Time To Die árið 2021 í Royal Albert Hall. Katrín stórglæsileg.Getty
Tíska og hönnun Danmörk Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“