Geymdi lík sonar síns í tvo mánuði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2024 11:32 Lisa Marie Presley lést þann 12. janúar árið 2023. AP/Jordan Strauss Lisa Marie Presley, söngkona og eina dóttir Elvis og Priscillu Presley, geymdi lík sonar síns, Benjamin Keough tónlistarmanns, á heimili sínu í Calabasa í Kaliforníu, í tvo mánuði eftir andlát hans og hlúði á því. Þetta kemur fram í nýútgefinni sjálfsævisögu Presley, From Here to the Great Unknown, sem dóttir hennar, leikkonan Riley Keough, kláraði að skrifa og gaf út til heiðurs móður sinni, sem lést í janúar árið 2023. Erlendir miðlar hafa keppst við að flytja fréttir upp úr bókinni. Keough var 27 ára gamall þegar hann svipti sig lífi árið 2020. Í bókinni segir að Presley hafi átt erfitt með að ákveða hvar hún vildi að jarðsetja son sinn, á Hawaii eða í hinum þekkta Graceland-garði, þar sem faðir hennar, Elvis Presley, hvílir. Á meðan vildi hún hafa son sinn nálægt sér. Að lokum var Keough jarðsettur í Graceland við hlið afa síns. Örfáum árum síðar var móðir hennar jarðsett við hlið þeirra. „Á heimilinu mínu er sér herbergi í útihúsi (e. casitas bedroom) og þar geymdi ég Ben Ben í tvo mánuði. Það eru engin lög í Kaliforníuríki sem segja til um að þú þurfir að jarða einhvern strax,“ segir meðal annars í bókinni. „Ég fann mjög skilningsríkan útfararstjóra. Ég sagði henni að það hefði hjálpað mér mikið að hafa pabba heima eftir að hann lést, því þá gat ég farið til hans, eytt tíma með honum og talað við hann. Hún hafi þá sagt: Við komum með Ben Ben til þín. Þú getur haft hann þar.“ Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Þetta kemur fram í nýútgefinni sjálfsævisögu Presley, From Here to the Great Unknown, sem dóttir hennar, leikkonan Riley Keough, kláraði að skrifa og gaf út til heiðurs móður sinni, sem lést í janúar árið 2023. Erlendir miðlar hafa keppst við að flytja fréttir upp úr bókinni. Keough var 27 ára gamall þegar hann svipti sig lífi árið 2020. Í bókinni segir að Presley hafi átt erfitt með að ákveða hvar hún vildi að jarðsetja son sinn, á Hawaii eða í hinum þekkta Graceland-garði, þar sem faðir hennar, Elvis Presley, hvílir. Á meðan vildi hún hafa son sinn nálægt sér. Að lokum var Keough jarðsettur í Graceland við hlið afa síns. Örfáum árum síðar var móðir hennar jarðsett við hlið þeirra. „Á heimilinu mínu er sér herbergi í útihúsi (e. casitas bedroom) og þar geymdi ég Ben Ben í tvo mánuði. Það eru engin lög í Kaliforníuríki sem segja til um að þú þurfir að jarða einhvern strax,“ segir meðal annars í bókinni. „Ég fann mjög skilningsríkan útfararstjóra. Ég sagði henni að það hefði hjálpað mér mikið að hafa pabba heima eftir að hann lést, því þá gat ég farið til hans, eytt tíma með honum og talað við hann. Hún hafi þá sagt: Við komum með Ben Ben til þín. Þú getur haft hann þar.“
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira