Rukka fyrir stæðin í þjóðgarðinum Atli Ísleifsson skrifar 8. október 2024 12:57 Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2001 og er hann um 183 ferkílómetrar að stærð. Vísir/Vilhelm Sérstök bílastæðagjöld verða tekin upp í Snæfellsjökulsþjóðgarði næsta sumar. Tekjurnar eru sögð munu breyta rekstrarumhverfi þjóðgarðsins og nýtast til að standa kostnað af þjónustu. Þetta kemur fram í bréfi Hákonar Ásgeirssonar þjóðgarðsvarðar til sveitarstjórna sveitarfélaga á Snæfellsnesi sem sent var í síðasta mánuði. Í bréfinu segir að Snæfellsjökulsþjóðgarður sé fjölsóttur áfangastaður ferðamanna og að innviðir í þjóðgarðinum hafi verið í uppbyggingu allt frá stofnun hans. Nú sé komin góð salernisaðstaða og bílastæði og flestum áningastöðum innan hans. Þá sé einnig í gangi gerð nýs bílastæðis og salernishúss við Djúpalón. „Rekstur svæðisins hefur hingað til verið að langstærstum hluta greiddur af opinberu fé. Í ljósi ofangreinds hyggst Umhverfisstofnun hefja innheimtu þjónustugjalda í formi bílastæðagjalda í Snæfellsjökulsþjóðgarði sumarið 2025. Tekjurnar munu breyta rekstrarumhverfi þjóðgarðsins og nýtast til að standa kostnað af þjónustu. Þær munu auðvelda Umhverfisstofnun að takast á við aukið álag vegna fjölgunar gesta og óvæntra breytinga með efldri þjónustu. Nákvæm útfærsla á gjaldheimtunni hefur ekki verið ákveðin en stefnt er að því að sett verði upp greiðslukerfi,“ segir í bréfi þjóðgarðsvarðar. Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2001 og er hann um 183 ferkílómetrar að stærð. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Bílastæði Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi Hákonar Ásgeirssonar þjóðgarðsvarðar til sveitarstjórna sveitarfélaga á Snæfellsnesi sem sent var í síðasta mánuði. Í bréfinu segir að Snæfellsjökulsþjóðgarður sé fjölsóttur áfangastaður ferðamanna og að innviðir í þjóðgarðinum hafi verið í uppbyggingu allt frá stofnun hans. Nú sé komin góð salernisaðstaða og bílastæði og flestum áningastöðum innan hans. Þá sé einnig í gangi gerð nýs bílastæðis og salernishúss við Djúpalón. „Rekstur svæðisins hefur hingað til verið að langstærstum hluta greiddur af opinberu fé. Í ljósi ofangreinds hyggst Umhverfisstofnun hefja innheimtu þjónustugjalda í formi bílastæðagjalda í Snæfellsjökulsþjóðgarði sumarið 2025. Tekjurnar munu breyta rekstrarumhverfi þjóðgarðsins og nýtast til að standa kostnað af þjónustu. Þær munu auðvelda Umhverfisstofnun að takast á við aukið álag vegna fjölgunar gesta og óvæntra breytinga með efldri þjónustu. Nákvæm útfærsla á gjaldheimtunni hefur ekki verið ákveðin en stefnt er að því að sett verði upp greiðslukerfi,“ segir í bréfi þjóðgarðsvarðar. Snæfellsjökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2001 og er hann um 183 ferkílómetrar að stærð.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Bílastæði Ferðamennska á Íslandi Neytendur Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels