Deila Nóbelnum fyrir uppgötvun á miRNA Kjartan Kjartansson skrifar 7. október 2024 09:40 Victor Ambros og Gary Ruvkun eru Nóbelsverðlaunahafar í læknisfræði árið 2024. Nóbelsnefndin. Bandaríkjamennirnir Victor Ambros og Gary Ruvkun deila Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár fyrir uppgötvunina á svonefndu miRNA og hlutverki þeirra í genastjórnun eftir umritun. Þeir störfuðu báðir hjá Harvard-háskóla í Bandaríkjunum þegar þeir stunduðu rannsóknir sínar. Greint var frá ákvörðun sænsku Nóbelsnefndarinnar nú í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar kom fram að uppgötvunin hefði grundvallarþýðingu fyrir hvernig lífverur þróast og starfa. MiRNA eða míkró-RNA eru örstuttar ríbósakjarnsýrur (RNA) sem stjórna genatjáningu og eru lykilstjórnsameindir í frumum. This year’s #NobelPrize in Physiology or Medicine honours two scientists for their discovery of a fundamental principle governing how gene activity is regulated. They discovered microRNA, a new class of tiny RNA molecules that play a crucial role in gene regulation. pic.twitter.com/EfCIrTGRnL— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2024 Uppgötvunin varpaði þannig nýju ljósi á starfsemi gena í mannslíkamanum. Áður en míkró-RNA fannst töldu erfðafræðingar að prótín réði öllu í starfsemi fruma. Míkró-RNA hafa síðan reynst þýðingarmiklar fyrir þróun lífs, sérstaklega fjölfrumunga, þar á meðal mannkynsins. Rannsóknir Ambros og Ruvkun veittu meðal annars innsýn í hvernig ákveðnar frumur nota erfðatáknmálið á sérhæfðan hátt, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttin hefur verið uppfærð. Nóbelsverðlaun Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira
Greint var frá ákvörðun sænsku Nóbelsnefndarinnar nú í morgun. Í rökstuðningi nefndarinnar kom fram að uppgötvunin hefði grundvallarþýðingu fyrir hvernig lífverur þróast og starfa. MiRNA eða míkró-RNA eru örstuttar ríbósakjarnsýrur (RNA) sem stjórna genatjáningu og eru lykilstjórnsameindir í frumum. This year’s #NobelPrize in Physiology or Medicine honours two scientists for their discovery of a fundamental principle governing how gene activity is regulated. They discovered microRNA, a new class of tiny RNA molecules that play a crucial role in gene regulation. pic.twitter.com/EfCIrTGRnL— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2024 Uppgötvunin varpaði þannig nýju ljósi á starfsemi gena í mannslíkamanum. Áður en míkró-RNA fannst töldu erfðafræðingar að prótín réði öllu í starfsemi fruma. Míkró-RNA hafa síðan reynst þýðingarmiklar fyrir þróun lífs, sérstaklega fjölfrumunga, þar á meðal mannkynsins. Rannsóknir Ambros og Ruvkun veittu meðal annars innsýn í hvernig ákveðnar frumur nota erfðatáknmálið á sérhæfðan hátt, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fréttin hefur verið uppfærð.
Nóbelsverðlaun Vísindi Heilbrigðismál Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Fleiri fréttir „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Sjá meira