Þrettán fengið samtals 512 eldri orlofsdaga greidda við starfslok Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2024 12:50 Heildarfjöldi orlofsdaga sem starfsmennirnir þrettán fengu greidda var 750. Þrettán embættismenn Reykjavíkurborgar sem létu af störfum frá 2014 og til dagsins í dag fengu allir greitt eldra ótekið orlof við starfslok, allt að 824 orlofsstundir eða 103 daga. Samtals var um að ræða jafngildi 512 orlofsdaga uppsafnaða á árunum áður en fólkið hætti. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um orlofsuppgjör embættismanna. Óskað var upplýsinga um það með hvaða hætti uppgjörinu hefði verið háttað hjá þeim embættismönnum borgarinnar sem hefðu látið af störfum á síðustu tíu árum. Í svarinu segir að líkt og hjá öðrum starfsfólki Reykjavíkurborgar þá hafi áunnið orlof og ótekið orlof embættismanna verið gert upp við starfslok. Reykjavíkurborg Flestar orlofsstundir fékk greiddar Ómar Einarsson, þáverandi sviðsstjóri Íþrótta- og tómstundasviðs, samtals 922 orlofsstundir, þar af 722 eldri óteknar orlofsstundir og 200 áunnar á árinu sem hann lét af störfum. Þetta jafngildir 115 dögum. Birgir Björn Sigurjónsson, fyrrverandi fjármálastjóri borgarinnar, fékk greiddar samtals 844 orlofsstundir, þar af 824 eldri óteknar orlofsstundir og 20 stundir áunnar á árinu sem hann hætti. Umreiknað jafngildir þetta 105 dögum. Stefán Eiríksson, sem starfaði bæði sem sviðsstjóri Velferðarsviðs og borgarritari, fékk greiddar samtals 632 orlofsstundir við starfslok, Svanhildur Konráðsdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs, 577 orlofsstundir og Stella K. Víðisdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Velferðarsviðs, 442 stundir. Reykjavík Kjaramál Borgarstjórn Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Samtals var um að ræða jafngildi 512 orlofsdaga uppsafnaða á árunum áður en fólkið hætti. Þetta kemur fram í svörum Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um orlofsuppgjör embættismanna. Óskað var upplýsinga um það með hvaða hætti uppgjörinu hefði verið háttað hjá þeim embættismönnum borgarinnar sem hefðu látið af störfum á síðustu tíu árum. Í svarinu segir að líkt og hjá öðrum starfsfólki Reykjavíkurborgar þá hafi áunnið orlof og ótekið orlof embættismanna verið gert upp við starfslok. Reykjavíkurborg Flestar orlofsstundir fékk greiddar Ómar Einarsson, þáverandi sviðsstjóri Íþrótta- og tómstundasviðs, samtals 922 orlofsstundir, þar af 722 eldri óteknar orlofsstundir og 200 áunnar á árinu sem hann lét af störfum. Þetta jafngildir 115 dögum. Birgir Björn Sigurjónsson, fyrrverandi fjármálastjóri borgarinnar, fékk greiddar samtals 844 orlofsstundir, þar af 824 eldri óteknar orlofsstundir og 20 stundir áunnar á árinu sem hann hætti. Umreiknað jafngildir þetta 105 dögum. Stefán Eiríksson, sem starfaði bæði sem sviðsstjóri Velferðarsviðs og borgarritari, fékk greiddar samtals 632 orlofsstundir við starfslok, Svanhildur Konráðsdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs, 577 orlofsstundir og Stella K. Víðisdóttir, fráfarandi sviðsstjóri Velferðarsviðs, 442 stundir.
Reykjavík Kjaramál Borgarstjórn Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira