Breskur Eurovision-sigurvegari látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2024 12:14 Lee Sheridan, Sandra Stevens, Nicky Stevens og Martin Lee á tónleikum árið 1976. Getty Breski söngvarinn Martin Lee, einn liðsmanna sveitarinnar Brotherhood of Man, er látinn. Hann lést á sunnudaginn, 77 ára að aldri. Breskir fjölmiðlar greindu frá andláti Lee í gær en sveitin Brotherhood of Man bar sigur úr býtum í Eurovision árið 1976 þegar keppnin fór fram í Haag í Hollandi með lagi sínu Save All Your Kisses for Me. Sveitin Brotherhood of Man var stofnuð árið 1969 og gekk Lee til liðs við sveitina þremur árum síðar. Sveitin naut mesta vinsælda á áttunda og níunda áratugnum þar sem sveitin átti fjölda smella. Enginn þeirra náði þó viðlíka vinsældum og Save All Your Kisses for Me sem er fyrir löngu orðið sígilt Eurovision-lag. Sveitin leystist upp um miðjan níunda áratuginn en kom svo aftur saman og var á tónleikaferðalögum allt til ársins 2020. Meðal annarra smella sveitarinnar má nefna Kiss Me Kiss Your Baby, Angelo, Oh Boy (The Mood I'm In) og Figaro. Bretland Eurovision Andlát Tónlist Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Breskir fjölmiðlar greindu frá andláti Lee í gær en sveitin Brotherhood of Man bar sigur úr býtum í Eurovision árið 1976 þegar keppnin fór fram í Haag í Hollandi með lagi sínu Save All Your Kisses for Me. Sveitin Brotherhood of Man var stofnuð árið 1969 og gekk Lee til liðs við sveitina þremur árum síðar. Sveitin naut mesta vinsælda á áttunda og níunda áratugnum þar sem sveitin átti fjölda smella. Enginn þeirra náði þó viðlíka vinsældum og Save All Your Kisses for Me sem er fyrir löngu orðið sígilt Eurovision-lag. Sveitin leystist upp um miðjan níunda áratuginn en kom svo aftur saman og var á tónleikaferðalögum allt til ársins 2020. Meðal annarra smella sveitarinnar má nefna Kiss Me Kiss Your Baby, Angelo, Oh Boy (The Mood I'm In) og Figaro.
Bretland Eurovision Andlát Tónlist Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira