Kári og Sveinn til liðs við Arnar Þór Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2024 11:02 Arnar Þór Jónsson stofnandi Lýðræðisflokksins segir undirbúning kominn á fullt. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi varaborgarfulltrúi Miðflokksins og organisti eru stofnendur Lýðræðisflokksins ásamt Arnari Þór Jónssyni fyrrverandi varaþingmanni, dómara og forsetaframbjóðenda. Þeir segja flokkinn nauðsynlegt andsvar við doða sem þeir segja hafa lagst yfir íslensk stjórnmál. Þetta er meðal þess sem fram kemur í aðsendri grein á Vísi sem undirrituð er af Arnari Þóri og Sveini Hirti Guðfinnssyni og Kára Allanssyni. Sveinn Hjörtur var varaborgarfulltrúi Miðflokksins þar til árið 2021 þegar hann sagði sig úr flokknum. Ástæðurnar sagði hann margar án þess að nefna þær. Kári Allansson er organisti og hefur meðal annars starfað í Háteigskirkju og í Grindavíkurkirkju. Í samtali við Vísi segir Arnar Þór að undirbúningur gangi vel. Stofnendum sé fúlasta alvara. Flokkurinn muni bjóða sig fram í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Tólf loforð til kjósenda Þremenningarnir segja meðal annars í grein sinni að stór hluti almennings þori ekki að tjá skoðanir sínar og að margir haldi að framtíðin verði best tryggð með því að þegja, brosa og hlýða yfirvaldinu. Þeir segja að flokkurinn muni standa fyrir tólf loforðum til kjósenda sem kynnt verði á næstu dögum og vikum. „Gömlu stjórnmálaflokkarnir eru myndbirting þessa vandamáls og þjóna hagsmunum flokkseigenda fremur en kjósenda. Ríkisreknir fjölmiðlar og ríkisreknir stjórnmálaflokkar sameinast um að þjóna kerfinu sem til er orðið. Það útskýrir sterk viðbrögð við Lýðræðisflokknum sem lofar að þjóna almenningi og efla beint lýðræði.“ Þeir segja að í umhverfi þar sem stefnumál flokka sjáist ekki í framkvæmd bregðist flokkarnir hagsmunum kjósenda sinna daglega. Við slíkar aðstæður sé brýn nauðsyn á pólitískri endurnýjun. Þá birta þeir félagar nokkur áherslumál flokksins. Nefna þeir áherslur líkt og að á Íslandi búi frjáls þjóð í frjálsu landi, að innviðir verði treystir að nýju, nefna miklu lægri skatta, breytingar á útvarpsgjaldi og húsnæðismál. Arnar Þór, Kári og Sveinn. Alþingi Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í aðsendri grein á Vísi sem undirrituð er af Arnari Þóri og Sveini Hirti Guðfinnssyni og Kára Allanssyni. Sveinn Hjörtur var varaborgarfulltrúi Miðflokksins þar til árið 2021 þegar hann sagði sig úr flokknum. Ástæðurnar sagði hann margar án þess að nefna þær. Kári Allansson er organisti og hefur meðal annars starfað í Háteigskirkju og í Grindavíkurkirkju. Í samtali við Vísi segir Arnar Þór að undirbúningur gangi vel. Stofnendum sé fúlasta alvara. Flokkurinn muni bjóða sig fram í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum. Tólf loforð til kjósenda Þremenningarnir segja meðal annars í grein sinni að stór hluti almennings þori ekki að tjá skoðanir sínar og að margir haldi að framtíðin verði best tryggð með því að þegja, brosa og hlýða yfirvaldinu. Þeir segja að flokkurinn muni standa fyrir tólf loforðum til kjósenda sem kynnt verði á næstu dögum og vikum. „Gömlu stjórnmálaflokkarnir eru myndbirting þessa vandamáls og þjóna hagsmunum flokkseigenda fremur en kjósenda. Ríkisreknir fjölmiðlar og ríkisreknir stjórnmálaflokkar sameinast um að þjóna kerfinu sem til er orðið. Það útskýrir sterk viðbrögð við Lýðræðisflokknum sem lofar að þjóna almenningi og efla beint lýðræði.“ Þeir segja að í umhverfi þar sem stefnumál flokka sjáist ekki í framkvæmd bregðist flokkarnir hagsmunum kjósenda sinna daglega. Við slíkar aðstæður sé brýn nauðsyn á pólitískri endurnýjun. Þá birta þeir félagar nokkur áherslumál flokksins. Nefna þeir áherslur líkt og að á Íslandi búi frjáls þjóð í frjálsu landi, að innviðir verði treystir að nýju, nefna miklu lægri skatta, breytingar á útvarpsgjaldi og húsnæðismál. Arnar Þór, Kári og Sveinn.
Alþingi Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Sjá meira
Nýir vendir sópa best Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál. 2. október 2024 11:00