Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 18:46 Leikmenn Brest fagna. Jasmin Walter/Getty Images Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. Brest vann Sturm Graz 2-1 í fyrstu umferð nýs fyrirkomulags Meistaradeildarinnar. Í dag sótti liðið Salzburg heim til Austurríkis og vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur. Abdallah Sima kom gestunum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en það var í síðari hálfleik sem Brest tóku yfir leikinn. ⌚️45' | C'est reparti ici en Autriche ! Encore 45 minutes pour tenir le score, allez les gars 🔴⚪️#SALSB29 0️⃣-1️⃣ pic.twitter.com/M9awvd2xFr— Stade Brestois 29 (@SB29) October 1, 2024 Á 66. mínútu tvöfaldaði Mahdi Camara forystuna og fimm mínútum síðar bætti Sima við öðru marki sínu og þriðja marki Brest. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks gerði Mathias Pereira Lage endanlega út um leikinn. Lokatölur 0-4 og Brest komið á topp Meistaradeildarinnar með sex stig að loknum tveimur leikjum. A sensational win for Brest 🔥#UCL pic.twitter.com/0eUOQ7Ce2M— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Í Þýskalandi kom Enzo Millot heimamönnum í Stuttgart yfir strax á 7. mínútu en Kaan Kairinen jafnaði metin fyrir gestina þegar rúmur hálftími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Stuttgart 1-1. ⚖️ Stuttgart and Sparta Praha share the points 🤝#UCL pic.twitter.com/hVi77PMib0— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Sparta Prag nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum en Stuttgart aðeins eitt. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Fótbolti Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Fótbolti Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Körfubolti Logi fær ekki seinna markið skráð á sig Fótbolti Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Handbolti Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ Fótbolti Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Fótbolti Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Fótbolti „Við munum læra margt af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Logi fær ekki seinna markið skráð á sig „Við munum læra margt af þessu“ „Við hefðum átt að skora fleiri mörk í seinni hálfleik“ Van Dijk fékk rautt spjald í kvöld Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ Logi í vímu eftir leik: Ég er vanur að skora góð mörk Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Tyrkir á toppnum eftir stórsókn en nauman sigur Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Kári sagði að Kolbeinn ætti að biðja um skiptingu í hálfleik Logi jafnar með tveimur mörkum á þremur mínútum: Sjáðu mörkin Agüero fór með Barcelona fyrir dómstóla Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Byrjunarlið Íslands: Gylfi á bekknum og Orri og Andri Lucas frammi „Ekki vera með ef þið eruð á móti þessu“ Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Heimir segist aldrei hafa fengið annan eins stuðning á útivelli Ben Davies: Synd að hafa ekki spilað með Gylfa „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Saka fór meiddur út af „Draumur frá því ég var lítill“ Solskjær hafnaði Dönum Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Vandasamt að greina velska liðið: „Við erum á betri stað núna“ Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Sjá meira
Brest vann Sturm Graz 2-1 í fyrstu umferð nýs fyrirkomulags Meistaradeildarinnar. Í dag sótti liðið Salzburg heim til Austurríkis og vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur. Abdallah Sima kom gestunum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en það var í síðari hálfleik sem Brest tóku yfir leikinn. ⌚️45' | C'est reparti ici en Autriche ! Encore 45 minutes pour tenir le score, allez les gars 🔴⚪️#SALSB29 0️⃣-1️⃣ pic.twitter.com/M9awvd2xFr— Stade Brestois 29 (@SB29) October 1, 2024 Á 66. mínútu tvöfaldaði Mahdi Camara forystuna og fimm mínútum síðar bætti Sima við öðru marki sínu og þriðja marki Brest. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks gerði Mathias Pereira Lage endanlega út um leikinn. Lokatölur 0-4 og Brest komið á topp Meistaradeildarinnar með sex stig að loknum tveimur leikjum. A sensational win for Brest 🔥#UCL pic.twitter.com/0eUOQ7Ce2M— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Í Þýskalandi kom Enzo Millot heimamönnum í Stuttgart yfir strax á 7. mínútu en Kaan Kairinen jafnaði metin fyrir gestina þegar rúmur hálftími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Stuttgart 1-1. ⚖️ Stuttgart and Sparta Praha share the points 🤝#UCL pic.twitter.com/hVi77PMib0— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Sparta Prag nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum en Stuttgart aðeins eitt.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Fótbolti Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Fótbolti Stefán Árni stríddi Tomma með paparassa myndbandi frá sumrinu Körfubolti Logi fær ekki seinna markið skráð á sig Fótbolti Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Handbolti Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ Fótbolti Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Fótbolti Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Fótbolti „Við munum læra margt af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Albert verður ekki kallaður inn í íslenska hópinn Logi fær ekki seinna markið skráð á sig „Við munum læra margt af þessu“ „Við hefðum átt að skora fleiri mörk í seinni hálfleik“ Van Dijk fékk rautt spjald í kvöld Hareide: „Við gerðum skelfileg mistök“ Logi í vímu eftir leik: Ég er vanur að skora góð mörk Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Tyrkir á toppnum eftir stórsókn en nauman sigur Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Kári sagði að Kolbeinn ætti að biðja um skiptingu í hálfleik Logi jafnar með tveimur mörkum á þremur mínútum: Sjáðu mörkin Agüero fór með Barcelona fyrir dómstóla Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Byrjunarlið Íslands: Gylfi á bekknum og Orri og Andri Lucas frammi „Ekki vera með ef þið eruð á móti þessu“ Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Heimir segist aldrei hafa fengið annan eins stuðning á útivelli Ben Davies: Synd að hafa ekki spilað með Gylfa „Andlega lúinn“ Jón Daði færist nær Bestu deildinni Saka fór meiddur út af „Draumur frá því ég var lítill“ Solskjær hafnaði Dönum Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Vandasamt að greina velska liðið: „Við erum á betri stað núna“ Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Sjá meira