Brest tímabundið á topp Meistaradeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 18:46 Leikmenn Brest fagna. Jasmin Walter/Getty Images Brest er komið á topp Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 útisigur á Salzburg. Þá gerði Sparta Prag 1-1 jafntefli við Stuttgart ytra. Brest vann Sturm Graz 2-1 í fyrstu umferð nýs fyrirkomulags Meistaradeildarinnar. Í dag sótti liðið Salzburg heim til Austurríkis og vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur. Abdallah Sima kom gestunum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en það var í síðari hálfleik sem Brest tóku yfir leikinn. ⌚️45' | C'est reparti ici en Autriche ! Encore 45 minutes pour tenir le score, allez les gars 🔴⚪️#SALSB29 0️⃣-1️⃣ pic.twitter.com/M9awvd2xFr— Stade Brestois 29 (@SB29) October 1, 2024 Á 66. mínútu tvöfaldaði Mahdi Camara forystuna og fimm mínútum síðar bætti Sima við öðru marki sínu og þriðja marki Brest. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks gerði Mathias Pereira Lage endanlega út um leikinn. Lokatölur 0-4 og Brest komið á topp Meistaradeildarinnar með sex stig að loknum tveimur leikjum. A sensational win for Brest 🔥#UCL pic.twitter.com/0eUOQ7Ce2M— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Í Þýskalandi kom Enzo Millot heimamönnum í Stuttgart yfir strax á 7. mínútu en Kaan Kairinen jafnaði metin fyrir gestina þegar rúmur hálftími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Stuttgart 1-1. ⚖️ Stuttgart and Sparta Praha share the points 🤝#UCL pic.twitter.com/hVi77PMib0— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Sparta Prag nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum en Stuttgart aðeins eitt. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sport Fleiri fréttir Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Brest vann Sturm Graz 2-1 í fyrstu umferð nýs fyrirkomulags Meistaradeildarinnar. Í dag sótti liðið Salzburg heim til Austurríkis og vann gríðarlega sannfærandi 4-0 sigur. Abdallah Sima kom gestunum yfir um miðbik fyrri hálfleiks en það var í síðari hálfleik sem Brest tóku yfir leikinn. ⌚️45' | C'est reparti ici en Autriche ! Encore 45 minutes pour tenir le score, allez les gars 🔴⚪️#SALSB29 0️⃣-1️⃣ pic.twitter.com/M9awvd2xFr— Stade Brestois 29 (@SB29) October 1, 2024 Á 66. mínútu tvöfaldaði Mahdi Camara forystuna og fimm mínútum síðar bætti Sima við öðru marki sínu og þriðja marki Brest. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks gerði Mathias Pereira Lage endanlega út um leikinn. Lokatölur 0-4 og Brest komið á topp Meistaradeildarinnar með sex stig að loknum tveimur leikjum. A sensational win for Brest 🔥#UCL pic.twitter.com/0eUOQ7Ce2M— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Í Þýskalandi kom Enzo Millot heimamönnum í Stuttgart yfir strax á 7. mínútu en Kaan Kairinen jafnaði metin fyrir gestina þegar rúmur hálftími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur í Stuttgart 1-1. ⚖️ Stuttgart and Sparta Praha share the points 🤝#UCL pic.twitter.com/hVi77PMib0— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 1, 2024 Sparta Prag nú með fjögur stig að loknum tveimur leikjum en Stuttgart aðeins eitt.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sport Fleiri fréttir Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira