Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. október 2024 13:02 Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn. Vísir/Vilhelm Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. „Ég held að það hafi ekki farið framhjá einum einasta landsmanni að undanfarið hafa dunið yfir okkur ömurlegar fréttir og mikil neikvæðni. Hræðilegir atburðir hafa átt sér stað í bland við erfiða efnahagsstöðu, stríðsrekstur víða um heim og þá staðreynd að það kom aldrei sumar. Nú er sólin farin að lækka og við ákváðum að reyna að létta andann aðeins,“ segir Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn. „Bragi Guðmundsson tónlistarstjóri Bylgjunnar tók lagalistann rækilega í gegn og alla vikuna munu hljóma léttari og bjartari tónar því tónlist getur svo sannarlega haft áhrif á skapið!“ „Mottó Bylgjunnar er Bylgjan – Björt og brosandi. Okkar eina von er sú að ef við leggjum okkur fram við að vera björt og brosandi þá muni það hafa keðjuverkandi áhrif og hjálpa til við að græða þjóðarsálina, ef svo má að orði komast, og ýta undir það að allir líti á björtu hliðarnar.“ „Það er magnað að segja frá því að frá því að þessi hugmynd fæddist þá hefur andinn á gólfinu farið lóðbeint uppávið, bara með því að ræða jákvæðni þá hefur lundin orðið léttari og vonandi á það líka við um hlustendur.“ Vísir er í eigu Sýnar. Bylgjan Fjölmiðlar Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
„Ég held að það hafi ekki farið framhjá einum einasta landsmanni að undanfarið hafa dunið yfir okkur ömurlegar fréttir og mikil neikvæðni. Hræðilegir atburðir hafa átt sér stað í bland við erfiða efnahagsstöðu, stríðsrekstur víða um heim og þá staðreynd að það kom aldrei sumar. Nú er sólin farin að lækka og við ákváðum að reyna að létta andann aðeins,“ segir Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn. „Bragi Guðmundsson tónlistarstjóri Bylgjunnar tók lagalistann rækilega í gegn og alla vikuna munu hljóma léttari og bjartari tónar því tónlist getur svo sannarlega haft áhrif á skapið!“ „Mottó Bylgjunnar er Bylgjan – Björt og brosandi. Okkar eina von er sú að ef við leggjum okkur fram við að vera björt og brosandi þá muni það hafa keðjuverkandi áhrif og hjálpa til við að græða þjóðarsálina, ef svo má að orði komast, og ýta undir það að allir líti á björtu hliðarnar.“ „Það er magnað að segja frá því að frá því að þessi hugmynd fæddist þá hefur andinn á gólfinu farið lóðbeint uppávið, bara með því að ræða jákvæðni þá hefur lundin orðið léttari og vonandi á það líka við um hlustendur.“ Vísir er í eigu Sýnar.
Bylgjan Fjölmiðlar Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira