„Þetta endar eins og þetta á að enda“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. september 2024 16:55 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir úrslitaleikinn í höndum örlagadísanna. vísir / vilhelm „Við nýttum ekki færin okkar en mér fannst þetta solid leikur hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 1-2 sigur gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Hann var mun ánægðari með frammistöðu sinna kvenna í dag heldur en í síðust umferð gegn FH. Þó svo að sá leikur hafi unnist með tveimur mörkum gegn engu. „Miklu betra, héldum boltanum betur, spiluðum betur, en þetta var tricky leikur líka. Leikurinn fyrir úrslitaleik og auðvitað er það einhvers staðar bak við hausinn.“ Framundan er einmitt úrslitaleikur, sem Valur verður að vinna til að verða Íslandsmeistari. Pétur hafði fá orð um hvernig ætti að sækja sigur þar. „Bara eins og við gerum venjulega á móti Breiðablik.“ Jafnvel inntur eftir frekari útskýringum hélt þjálfarinn spilunum þétt að sér. „Ég skal segja þér það eftir leikinn.“ Breiðablik vann á Kópavogsvelli í fyrsta leik liðanna í sumar. Valur vann síðan heimasigur í deild og úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Tveir sigrar í röð en það var engin leyniformúla sem Pétur býr yfir sem skilaði því. „Engin uppskrift að því. Bara tvö góð lið sem eru að berjast um titilinn. Greinilega lang, langbestu liðin í sumar. Svo kemur bara í ljós hvernig þetta endar. Þetta endar eins og þetta á að enda.“ Jafntefli dugir Val ekki, Breiðablik er stigi á undan eins og er. Valur var hins vegar í efsta sæti þegar deildinni var skipt upp og verður því á heimavelli í úrslitaleiknum, sem ætti að gefa liðinu mikið. „Jájá, það er alltaf betra að spila á heimavelli en útivelli,“ sagði Pétur að lokum. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Hann var mun ánægðari með frammistöðu sinna kvenna í dag heldur en í síðust umferð gegn FH. Þó svo að sá leikur hafi unnist með tveimur mörkum gegn engu. „Miklu betra, héldum boltanum betur, spiluðum betur, en þetta var tricky leikur líka. Leikurinn fyrir úrslitaleik og auðvitað er það einhvers staðar bak við hausinn.“ Framundan er einmitt úrslitaleikur, sem Valur verður að vinna til að verða Íslandsmeistari. Pétur hafði fá orð um hvernig ætti að sækja sigur þar. „Bara eins og við gerum venjulega á móti Breiðablik.“ Jafnvel inntur eftir frekari útskýringum hélt þjálfarinn spilunum þétt að sér. „Ég skal segja þér það eftir leikinn.“ Breiðablik vann á Kópavogsvelli í fyrsta leik liðanna í sumar. Valur vann síðan heimasigur í deild og úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Tveir sigrar í röð en það var engin leyniformúla sem Pétur býr yfir sem skilaði því. „Engin uppskrift að því. Bara tvö góð lið sem eru að berjast um titilinn. Greinilega lang, langbestu liðin í sumar. Svo kemur bara í ljós hvernig þetta endar. Þetta endar eins og þetta á að enda.“ Jafntefli dugir Val ekki, Breiðablik er stigi á undan eins og er. Valur var hins vegar í efsta sæti þegar deildinni var skipt upp og verður því á heimavelli í úrslitaleiknum, sem ætti að gefa liðinu mikið. „Jájá, það er alltaf betra að spila á heimavelli en útivelli,“ sagði Pétur að lokum.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast