Stöð 2 Sport
Klukkan 20.00 er fyrsti þáttur tímabilsins af Körfuboltakvöldi á dagskrá. Um er að ræða upphitun fyrir komandi tímabil í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 14.00 og 17.00 er Blast Premier á dagskrá.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 20.30 er Walmart NW Arkansas Championship-mótið í golfi á dagskrá.
Stöð 2 Sport 5
Klukkan 19.05 eru úrslit Fótbolta.net bikarsins á dagskrá. Þar mætast Selfoss og KFA.
Vodafone Sport
Klukkan 16.25 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Hoffenheim í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir leikur með Leverkusen.
Klukkan 18.55 er komið að leik Plymouth Argyle og Luton Town í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Guðlaugur Victor Pálsson leikur með Plymouth.
Klukkan 23.00 er leikur Braves og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.