Ytri Rangá hefur gefið 4 þúsund laxa í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. september 2024 17:32 Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í gær með pönnukökum og öðru góðgæti en á myndinni eru frá vinstri; Margrét Lillý Árnadóttir, Steinn Árni Ásgeirsson, Gestur Antonsson, Ásgeir Ásgeirsson og Magni Bernhardsson. Aðsend Lax númer fjögur þúsund veiddist í gær í Ytri Rangá þegar Gestur Antonsson veiðimaður frá Ólafsfirði landaði fallega nýgenginni 60 cm hrygnu á Stallsmýrarfljóti um miðjan dag. Þar veiddust samtals 53 laxar í gær, vel dreift um alla á en veiði í ánni hefur verið mjög góð í sumar. Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í veiðihúsinu með með pönnukökum og öðru kruðirí, sem Anna María Kristjánsdóttir töfrað fram af sinni alkunnu snilld en maður hennar, Ari Árnason er framkvæmdastjóri Ytri Rangár. „Það er ljómandi fín meðalveiði í Ytri Rangá þetta árið og laxarnir hafa verið stærri en venjulega í ár. Meðalstærð smálaxa þetta árið er yfir tvö og hálft kg og 62 cm sem er mjög gott. Stærsti veiddur lax 2024 er 98 cm en við vitum af 105 cm laxi sem gekk í gegnum teljara en hann hefur ekki ennþá veiðst,” segir Ari og bætir við. „Það er laxateljari í Ægissíðufossi, sem er á miðju laxasvæðinu og hann sýnir að 6.400 laxar hafa gengið upp fyrir Ægissíðufoss. Mögulega má áætla að um 12.000 laxar hafi gengið í ánna þetta sumarið. Veiðitímabilinu lýkur 20. október og það er mikið af fiski í ánni ennþá.” Gestur Antonsson með hrygnuna, sem hann veiddi en það var lax númer fjögur þúsund í sumar í Ytri Rangá.Aðsend Hjónin Anna María Kristjánsdóttir og Ari Árnason, sem er framkvæmdastjóri Ytri Rangár.Aðsend Rangárþing ytra Stangveiði Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í veiðihúsinu með með pönnukökum og öðru kruðirí, sem Anna María Kristjánsdóttir töfrað fram af sinni alkunnu snilld en maður hennar, Ari Árnason er framkvæmdastjóri Ytri Rangár. „Það er ljómandi fín meðalveiði í Ytri Rangá þetta árið og laxarnir hafa verið stærri en venjulega í ár. Meðalstærð smálaxa þetta árið er yfir tvö og hálft kg og 62 cm sem er mjög gott. Stærsti veiddur lax 2024 er 98 cm en við vitum af 105 cm laxi sem gekk í gegnum teljara en hann hefur ekki ennþá veiðst,” segir Ari og bætir við. „Það er laxateljari í Ægissíðufossi, sem er á miðju laxasvæðinu og hann sýnir að 6.400 laxar hafa gengið upp fyrir Ægissíðufoss. Mögulega má áætla að um 12.000 laxar hafi gengið í ánna þetta sumarið. Veiðitímabilinu lýkur 20. október og það er mikið af fiski í ánni ennþá.” Gestur Antonsson með hrygnuna, sem hann veiddi en það var lax númer fjögur þúsund í sumar í Ytri Rangá.Aðsend Hjónin Anna María Kristjánsdóttir og Ari Árnason, sem er framkvæmdastjóri Ytri Rangár.Aðsend
Rangárþing ytra Stangveiði Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira