Ytri Rangá hefur gefið 4 þúsund laxa í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. september 2024 17:32 Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í gær með pönnukökum og öðru góðgæti en á myndinni eru frá vinstri; Margrét Lillý Árnadóttir, Steinn Árni Ásgeirsson, Gestur Antonsson, Ásgeir Ásgeirsson og Magni Bernhardsson. Aðsend Lax númer fjögur þúsund veiddist í gær í Ytri Rangá þegar Gestur Antonsson veiðimaður frá Ólafsfirði landaði fallega nýgenginni 60 cm hrygnu á Stallsmýrarfljóti um miðjan dag. Þar veiddust samtals 53 laxar í gær, vel dreift um alla á en veiði í ánni hefur verið mjög góð í sumar. Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í veiðihúsinu með með pönnukökum og öðru kruðirí, sem Anna María Kristjánsdóttir töfrað fram af sinni alkunnu snilld en maður hennar, Ari Árnason er framkvæmdastjóri Ytri Rangár. „Það er ljómandi fín meðalveiði í Ytri Rangá þetta árið og laxarnir hafa verið stærri en venjulega í ár. Meðalstærð smálaxa þetta árið er yfir tvö og hálft kg og 62 cm sem er mjög gott. Stærsti veiddur lax 2024 er 98 cm en við vitum af 105 cm laxi sem gekk í gegnum teljara en hann hefur ekki ennþá veiðst,” segir Ari og bætir við. „Það er laxateljari í Ægissíðufossi, sem er á miðju laxasvæðinu og hann sýnir að 6.400 laxar hafa gengið upp fyrir Ægissíðufoss. Mögulega má áætla að um 12.000 laxar hafi gengið í ánna þetta sumarið. Veiðitímabilinu lýkur 20. október og það er mikið af fiski í ánni ennþá.” Gestur Antonsson með hrygnuna, sem hann veiddi en það var lax númer fjögur þúsund í sumar í Ytri Rangá.Aðsend Hjónin Anna María Kristjánsdóttir og Ari Árnason, sem er framkvæmdastjóri Ytri Rangár.Aðsend Rangárþing ytra Stangveiði Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Fjögur þúsundasta laxinum var fagnað í veiðihúsinu með með pönnukökum og öðru kruðirí, sem Anna María Kristjánsdóttir töfrað fram af sinni alkunnu snilld en maður hennar, Ari Árnason er framkvæmdastjóri Ytri Rangár. „Það er ljómandi fín meðalveiði í Ytri Rangá þetta árið og laxarnir hafa verið stærri en venjulega í ár. Meðalstærð smálaxa þetta árið er yfir tvö og hálft kg og 62 cm sem er mjög gott. Stærsti veiddur lax 2024 er 98 cm en við vitum af 105 cm laxi sem gekk í gegnum teljara en hann hefur ekki ennþá veiðst,” segir Ari og bætir við. „Það er laxateljari í Ægissíðufossi, sem er á miðju laxasvæðinu og hann sýnir að 6.400 laxar hafa gengið upp fyrir Ægissíðufoss. Mögulega má áætla að um 12.000 laxar hafi gengið í ánna þetta sumarið. Veiðitímabilinu lýkur 20. október og það er mikið af fiski í ánni ennþá.” Gestur Antonsson með hrygnuna, sem hann veiddi en það var lax númer fjögur þúsund í sumar í Ytri Rangá.Aðsend Hjónin Anna María Kristjánsdóttir og Ari Árnason, sem er framkvæmdastjóri Ytri Rangár.Aðsend
Rangárþing ytra Stangveiði Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira