Óvænt alveg hættur Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2024 08:39 Bruno Fernandes og Rapahël Varane fögnuðu enska bikarmeistaratitlinum í vor. Þar fagnaði Varane sínum síðasta titli á glæstum ferli. Getty/Michael Regan Hinn 31 árs gamli Raphaël Varane hefur fengið sig fullsaddan af meiðslum og spilað sinn síðasta fótboltaleik. „Ég vil geta verið á hæsta stigi, geta hætt þegar ég er enn sterkur og ekki bara halda í fótboltann. Það krefst mikils hugrekkis að hlusta á hjartað og eigið innsæi,“ sagði Varane í Instagram-færslu, þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína um að leggja skóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) Varane hefur á mögnuðum ferli meðal annars orðið heimsmeistari með Frökkum 2018, og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu og þrisvar spænsku deildina, með Real Madrid. Hann varð síðast bikarmeistari með Manchester United í vor en yfirgaf félagið í sumar. Varane gekk í raðir ítalska félagsins Como, þar sem til stóð að hann myndi leika undir stjórn Cesc Fabregas, en hann meiddist alvarlega eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik, í ítalska bikarnum. He might have retired at 31, but Raphaël Varane has had some career:🏟️ 573 games⚽ 26 goals🅰️ 8 assists🏆🏆🏆 La Liga🏆🏆🏆 Supercopa🏆 Copa del Rey🏆🏆🏆🏆 Champions League🏆🏆 Super Cup🏆🏆🏆🏆 Club World Cup🏆 FA Cup🏆 League Cup🏆 Nations League🏆 World Cup pic.twitter.com/tptFUwBckj— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 25, 2024 Franski miðvörðurinn hefur átt afar erfitt uppdráttar vegna meiðsla, sérstaklega í hné, og eftir að hann meiddist í ágúst var hann ekki skráður í leikmannahópinn sem Como teflir fram í ítölsku A-deildinni í vetur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
„Ég vil geta verið á hæsta stigi, geta hætt þegar ég er enn sterkur og ekki bara halda í fótboltann. Það krefst mikils hugrekkis að hlusta á hjartað og eigið innsæi,“ sagði Varane í Instagram-færslu, þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína um að leggja skóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) Varane hefur á mögnuðum ferli meðal annars orðið heimsmeistari með Frökkum 2018, og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu og þrisvar spænsku deildina, með Real Madrid. Hann varð síðast bikarmeistari með Manchester United í vor en yfirgaf félagið í sumar. Varane gekk í raðir ítalska félagsins Como, þar sem til stóð að hann myndi leika undir stjórn Cesc Fabregas, en hann meiddist alvarlega eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik, í ítalska bikarnum. He might have retired at 31, but Raphaël Varane has had some career:🏟️ 573 games⚽ 26 goals🅰️ 8 assists🏆🏆🏆 La Liga🏆🏆🏆 Supercopa🏆 Copa del Rey🏆🏆🏆🏆 Champions League🏆🏆 Super Cup🏆🏆🏆🏆 Club World Cup🏆 FA Cup🏆 League Cup🏆 Nations League🏆 World Cup pic.twitter.com/tptFUwBckj— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 25, 2024 Franski miðvörðurinn hefur átt afar erfitt uppdráttar vegna meiðsla, sérstaklega í hné, og eftir að hann meiddist í ágúst var hann ekki skráður í leikmannahópinn sem Como teflir fram í ítölsku A-deildinni í vetur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira