Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2024 16:00 Lando Norris kom fyrstur í mark í Singapúr. getty/Clive Rose Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Norris er nú með 279 stig í 2. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull er efstur með 331 stig en sex keppnir eru eftir og 180 stig eru enn í pottinum. Verstappen varð annar í kappakstrinum í dag og samherji Norris, Oscar Piastri, endaði í 3. sæti. Norris hefur unnið þrjár keppnir á tímabilinu en hann hrósaði einnig sigri í Miami og Hollandi. Næsta keppni fer fram í Austin, Texas 20. október næstkomandi. Akstursíþróttir Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Norris er nú með 279 stig í 2. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull er efstur með 331 stig en sex keppnir eru eftir og 180 stig eru enn í pottinum. Verstappen varð annar í kappakstrinum í dag og samherji Norris, Oscar Piastri, endaði í 3. sæti. Norris hefur unnið þrjár keppnir á tímabilinu en hann hrósaði einnig sigri í Miami og Hollandi. Næsta keppni fer fram í Austin, Texas 20. október næstkomandi.
Akstursíþróttir Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira