Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2024 16:00 Lando Norris kom fyrstur í mark í Singapúr. getty/Clive Rose Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. Norris er nú með 279 stig í 2. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull er efstur með 331 stig en sex keppnir eru eftir og 180 stig eru enn í pottinum. Verstappen varð annar í kappakstrinum í dag og samherji Norris, Oscar Piastri, endaði í 3. sæti. Norris hefur unnið þrjár keppnir á tímabilinu en hann hrósaði einnig sigri í Miami og Hollandi. Næsta keppni fer fram í Austin, Texas 20. október næstkomandi. Akstursíþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Norris er nú með 279 stig í 2. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull er efstur með 331 stig en sex keppnir eru eftir og 180 stig eru enn í pottinum. Verstappen varð annar í kappakstrinum í dag og samherji Norris, Oscar Piastri, endaði í 3. sæti. Norris hefur unnið þrjár keppnir á tímabilinu en hann hrósaði einnig sigri í Miami og Hollandi. Næsta keppni fer fram í Austin, Texas 20. október næstkomandi.
Akstursíþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira