Sænsk glæpagengi sendi fólk til Íslands Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. september 2024 23:42 Guðrún Hafsteinsdóttir fundaði með norrænum ráðherrum og tæknirisum í Uppsölum í gær. Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir sænsk glæpagengi hafa sent fólk til Íslands til þess að fremja afbrot. Guðrún fundaði með dómsmálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum stórra samfélagsmiðlafyrirtækja í Uppsölum í Svíþjóð í gær. Til umræðu var aukning í skipulagðri glæpastarfsemi á Norðurlöndunum og hvernig hún beitir samskiptaforritum til að fá börn og ungmenni til liðs við sig. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Aukin beiting eggvopna og innfluttir glæpamenn Guðrún Hafsteinsdóttir segir í samtali við TV2 að beiting eggvopna sé að færast í aukana á Íslandi. „Í fyrsta sinn erum við einnig að sjá glæpastarfsemi sem er tengd því sem er að gerast hér í Svíþjóð. Það eru glæpahópar í Svíþjóð sem hafa sent fólk til Íslands til að fremja afbrot,“ segir Guðrún. Norrænu ráðherrarnir hafa gefið samfélagsmiðlarisunum Snapchat, Tiktok, Meta og Google tvo mánuði til að leggja fram áætlun um hvernig þau hyggist bregðast við notkun glæpahópa á þjónustu sinni. Annar fundur í Kaupmannahöfn Annar fundur ráðherranna og tæknirisanna verður svo haldinn í Kaupmannahöfn að tveimur mánuðum liðnum þar sem ætlast er til þess að nákvæmari viðbragðsáætlun verði útfærð. „Þar búumst við við að við getum farið ítarlegar í það hvað þau geti gert og þá sjáum við um regluverkið og löggjöfina,“ hefur TV2 eftir Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra Danmerkur. Lögreglumál Dómsmál Svíþjóð Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Fleiri fréttir Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Sjá meira
Guðrún fundaði með dómsmálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum stórra samfélagsmiðlafyrirtækja í Uppsölum í Svíþjóð í gær. Til umræðu var aukning í skipulagðri glæpastarfsemi á Norðurlöndunum og hvernig hún beitir samskiptaforritum til að fá börn og ungmenni til liðs við sig. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Aukin beiting eggvopna og innfluttir glæpamenn Guðrún Hafsteinsdóttir segir í samtali við TV2 að beiting eggvopna sé að færast í aukana á Íslandi. „Í fyrsta sinn erum við einnig að sjá glæpastarfsemi sem er tengd því sem er að gerast hér í Svíþjóð. Það eru glæpahópar í Svíþjóð sem hafa sent fólk til Íslands til að fremja afbrot,“ segir Guðrún. Norrænu ráðherrarnir hafa gefið samfélagsmiðlarisunum Snapchat, Tiktok, Meta og Google tvo mánuði til að leggja fram áætlun um hvernig þau hyggist bregðast við notkun glæpahópa á þjónustu sinni. Annar fundur í Kaupmannahöfn Annar fundur ráðherranna og tæknirisanna verður svo haldinn í Kaupmannahöfn að tveimur mánuðum liðnum þar sem ætlast er til þess að nákvæmari viðbragðsáætlun verði útfærð. „Þar búumst við við að við getum farið ítarlegar í það hvað þau geti gert og þá sjáum við um regluverkið og löggjöfina,“ hefur TV2 eftir Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra Danmerkur.
Lögreglumál Dómsmál Svíþjóð Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Fleiri fréttir Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Sjá meira