Ekkert sem bendir til þess að sakborningum fjölgi Bjarki Sigurðsson skrifar 21. september 2024 12:31 Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri deild. Vísir/Einar Rannsókn lögreglu á andláti tíu ára stúlku miðar vel. Faðir stúlkunnar er enn í haldi lögreglu grunaður um að hafa orðið henni að bana. Lögregla segir að ekkert bendi til þess að sakborningum í málinu muni fjölga. Faðirinn var handtekinn á sunnudagskvöld við Krýsuvíkurveg. Dóttir hans fannst látin skammt frá handtökustaðnum. Hann var á mánudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins í næstu viku. Hann var síðast yfirheyrður á miðvikudag og hefur verið samvinnuþýður frá fyrsta degi. Fyrir helgi óskaði lögreglan eftir myndefni frá vegfarendum sem óku um veginn tímunum áður en maðurinn tilkynnti sig til lögreglu. Í samtali við fréttastofu segir Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar, það vera eðlilegan hluta af rannsókninni. Verið sé að vinna í því að skoða myndefnið sem lögreglu barst. Rannsókn málsins miðar vel að sögn Elínar. Lögreglan er með góða hugmynd hvar og hvenær stúlkunni var ráðinn bani en Elín gat ekki tjáð sig meira um þann hluta rannsóknarinnar. Frá því að málið kom fyrst upp hafa margar sögur gengið á milli manna um manndrápið. Lögreglan hefur ítrekað hvatt fólk til að hafa samband við yfirvöld frekar en að deila sögum á netinu. Elín segir að sem stendur bendi ekkert til þess að sakborningum muni fjölga í málinu en faðirinn hélt því fram þegar hann tilkynnti um andlátið að hann hafi sjálfur orðið dóttur sinni að bana. Samkvæmt Ríkisútvarpinu hefur verið gert bráðabirgðageðmat á föðurnum og hann metinn sakhæfur. Lögreglan hefur þó ekki viljað staðfesta það. Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Lögreglumál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Sjá meira
Faðirinn var handtekinn á sunnudagskvöld við Krýsuvíkurveg. Dóttir hans fannst látin skammt frá handtökustaðnum. Hann var á mánudag úrskurðaður í gæsluvarðhald til þriðjudagsins í næstu viku. Hann var síðast yfirheyrður á miðvikudag og hefur verið samvinnuþýður frá fyrsta degi. Fyrir helgi óskaði lögreglan eftir myndefni frá vegfarendum sem óku um veginn tímunum áður en maðurinn tilkynnti sig til lögreglu. Í samtali við fréttastofu segir Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar, það vera eðlilegan hluta af rannsókninni. Verið sé að vinna í því að skoða myndefnið sem lögreglu barst. Rannsókn málsins miðar vel að sögn Elínar. Lögreglan er með góða hugmynd hvar og hvenær stúlkunni var ráðinn bani en Elín gat ekki tjáð sig meira um þann hluta rannsóknarinnar. Frá því að málið kom fyrst upp hafa margar sögur gengið á milli manna um manndrápið. Lögreglan hefur ítrekað hvatt fólk til að hafa samband við yfirvöld frekar en að deila sögum á netinu. Elín segir að sem stendur bendi ekkert til þess að sakborningum muni fjölga í málinu en faðirinn hélt því fram þegar hann tilkynnti um andlátið að hann hafi sjálfur orðið dóttur sinni að bana. Samkvæmt Ríkisútvarpinu hefur verið gert bráðabirgðageðmat á föðurnum og hann metinn sakhæfur. Lögreglan hefur þó ekki viljað staðfesta það.
Grunaður um að hafa myrt dóttur sína Lögreglumál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Sjá meira