Elín Klara og Sara Sif sáu um Stjörnuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 22:45 Elín Klara var markahæst eins og svo oft áður. Vísir/Anton Brink Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í 3. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta þökk sé frábærri frammistöðu tveggja lykilmanna. Það var snemma ljóst að Haukar ætluðu sér sigurinn en heimakonur slökuðu heldur á klónni undir lok fyrri hálfleiks og var munurinn aðeins þrjú mörk þegar gengið var til búningsherbergja, staðan þá 13-10. Í síðari hálfleik var hins vegar fóturinn settur af öllum þunga á bensíngjöfina. Skoruðu Haukar átta mörk í röð áður en Stjarnan náði að svara. Þegar leiktíminn rann út var munurinn kominn upp í 13 mörk, lokatölur á Ásvöllum 29-16. Sara Sif Helgadóttir átti magnaðan leik í marki Hauka en hún varði 12 skot af þeim 23 sem komu á markið og var með 52 prósent hlutfallsmarkvörslu. Þá varði Elísa Helga Sigurðardóttir tvö skot. Hvað sóknarleik Hauka varðar þá var Elín Klara Þorkelsdóttir markahæst með sex mörk. Þar á eftir kom Sonja Lind Sigsteinsdóttir með fimm á meðan Sara Odden og Ragnheiður Ragnarsdóttir skoruðu fjögur hvor. Í liði Stjörnunnar skoruðu Embla Steinþórsdóttir og Anna Lára Davíðsdóttir fimm mörk hvor á meðan Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varði 10 skot í markinu. Haukar er í 3. sæti með fjögur stig á meðan Stjarnan er í 6. sæti með tvö stig. Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Stjarnan Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Það var snemma ljóst að Haukar ætluðu sér sigurinn en heimakonur slökuðu heldur á klónni undir lok fyrri hálfleiks og var munurinn aðeins þrjú mörk þegar gengið var til búningsherbergja, staðan þá 13-10. Í síðari hálfleik var hins vegar fóturinn settur af öllum þunga á bensíngjöfina. Skoruðu Haukar átta mörk í röð áður en Stjarnan náði að svara. Þegar leiktíminn rann út var munurinn kominn upp í 13 mörk, lokatölur á Ásvöllum 29-16. Sara Sif Helgadóttir átti magnaðan leik í marki Hauka en hún varði 12 skot af þeim 23 sem komu á markið og var með 52 prósent hlutfallsmarkvörslu. Þá varði Elísa Helga Sigurðardóttir tvö skot. Hvað sóknarleik Hauka varðar þá var Elín Klara Þorkelsdóttir markahæst með sex mörk. Þar á eftir kom Sonja Lind Sigsteinsdóttir með fimm á meðan Sara Odden og Ragnheiður Ragnarsdóttir skoruðu fjögur hvor. Í liði Stjörnunnar skoruðu Embla Steinþórsdóttir og Anna Lára Davíðsdóttir fimm mörk hvor á meðan Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varði 10 skot í markinu. Haukar er í 3. sæti með fjögur stig á meðan Stjarnan er í 6. sæti með tvö stig.
Handbolti Olís-deild kvenna Haukar Stjarnan Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira