Klippt út af myndinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. september 2024 16:31 Bresku konungsfjölskyldunni virðist ekkert vera sérstaklega hlýtt til Meghan Markle. EPA-EFE/CARLOS ORTEGA Bandaríska hertogaynjan Meghan Markle var klippt út af afmælismynd sem breska konungsfjölskyldan birti af eiginmanni hennar Harry Bretaprinsi í gær á samfélagsmiðlum þegar hann átti stórafmæli. Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Prinsinn fagnaði fjörutíu ára afmæli í gær með fjölskyldu sinni Meghan og börnum þeirra tveimur í Kaliforníu þar sem þau búa. Breska konungsfjölskyldan óskaði prinsinum til hamingju með afmælið á samfélagsmiðlum og birti mynd af honum við matarborð. Á þeirri mynd á Meghan að vera honum við hlið en svo var hinsvegar ekki á mynd sem breska konungsfjölskyldan birti svo athygli vakti. Í frétt bandaríska slúðurmiðilsins PageSix segir að myndin hafi verið tekin af þeim hjónum í heimsókn þeirra í nýsköpunarfyrirtæki í Dublin árið 2018. 🎂 Wishing The Duke of Sussex a very happy 40th birthday today! pic.twitter.com/sAlSiV9EaZ— The Royal Family (@RoyalFamily) September 15, 2024 Fram kemur í umfjöllun miðilsins að um sé að ræða fyrsta skiptið síðastliðnu þrjú árin sem konungsfjölskyldan hefur látið í sér heyra á afmælisdegi Harry. Eins og flestir vita hætti Harry opinberum störfum fyrir konungsfjölskylduna í janúar árið 2020 og fluttu hann og Meghan í kjölfarið til Los Angeles ásamt nýfæddum syni sínum Archie. Eftir að Karl Bretlandskonungur tók við tigninni af móður sinni Elísabetu Bretlansdsdrottningu sem lést í september 2022 innleiddi hann nýjar reglur um samfélagsmiðla í fjölskyldunni. Einungis skyldi getið þeirra meðlima sem starfa fyrir fjölskylduna. Harry hefur verið opinskár með erfitt samband sitt við föður sinn og bróður hans Vilhjálm Bretaprins. Sagði hann meðal annars frá því í bók sinni, Spare, að hann hefði farið í slag við bróður sinn á eldhúsgólfinu á heimili hans fyrir örfáum árum síðan. Þá hefur Meghan ekki borið tíma sínum í Bretlandi góða sögu og lýst ítrekuðum rasisma sem hún hafi orðið fyrir af hálfu breskra götublaða. Myndin var tekin af þeim hjónum þann 11. júlí árið 2008 þar sem þau heimsóttu nýsköpunarfyrirtæki í Dublin.Jimmy Rainford/Getty Images
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira