Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. september 2024 11:01 Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. Vísir/ArnarHalldórs Útför Bryndísar Klöru Birgisdóttur verður frá Hallgrímskirkju klukkan 15 í dag. Útförinni verður streymt á Vísi. Bryndís Klara lést af sárum sínum eftir hnífstunguárás við Skúlagötu á Menningarnótt í ágúst. Foreldrar hennar hafa boðað þann boðskap að andlát hennar verði til þess að vopnaburður heyri sögunni til og kærleikurinn verði eina vopnið. Þekkt tónlistarfólk spilar við útförina sem fylgjast má með í spilaranum sem birtist hér að neðan fyrir klukkan 15. Þá verður einnig hægt að horfa á hana í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Sigríður Thorlacius syngur, Matthías Stefánsson spilar á fiðlu, Gunnar Gunnarsson spilar á orgel og karlakórinn Fóstbræður syngur. Viðbrögð við árásinni hafa verið mikil í samfélaginu. Ríkisstjórnin hefur blásið í lúðra og kynnt 25 aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna. Þá ræddi Halla Tómasdóttir forseti Íslands mikilvægi þess að snúa við þróuninni við setningu Alþingis á þriðjudag. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra gerði slíkt hið sama í stefnuræðu sinni. Fjölmennt er í Hallgrímskirkju og þúsundir fylgjast með útförinni í streymi.Vísir/ArnarHalldórs Til að heiðra minningu Bryndísar Klöru hefur verið stofnaður minningarsjóður, tileinkaður þeim tilgangi að gera kærleikann að eina vopninu í okkar samfélagi. Sjóðurinn mun styðja við verkefni og aðgerðir sem stuðla beint að aukinni velferð og öryggi ungs fólks í íslensku samfélagi. Framlag ykkar mun tryggja að arfleifð Bryndísar leiði til jákvæðra breytinga, hafi varanleg áhrif til góðs í samfélaginu og verði til þess að fórn Bryndísar megi þannig forða öðrum börnum og fjölskyldum þeirra frá viðlíka sorg og harmi. Minningarsjóður Bryndísar Klöru Kennitala: 430924-0600 Bankareikningur: 515-14-171717 Stunguárás við Skúlagötu Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Andlát Tengdar fréttir Fólk kveiki á kerti til minningar um Bryndísi Klöru Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti á föstudag til að minnast Bryndísar Klöru Birgisdóttur. Útför Bryndísar Klöru fer fram á föstudag. Anna Björt hefur haft samband við allar stærstu matvöruverslanir landsins sem munu í dag hefja sölu á sérstöku friðarkerti. Allur ágóði af sölu kertisins rennur óskiptur í Minningarsjóð Bryndísar Klöru. 11. september 2024 10:09 Hetja sem muni bjarga mörgum mannslífum í framtíðinni Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. 4. september 2024 15:09 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Bryndís Klara lést af sárum sínum eftir hnífstunguárás við Skúlagötu á Menningarnótt í ágúst. Foreldrar hennar hafa boðað þann boðskap að andlát hennar verði til þess að vopnaburður heyri sögunni til og kærleikurinn verði eina vopnið. Þekkt tónlistarfólk spilar við útförina sem fylgjast má með í spilaranum sem birtist hér að neðan fyrir klukkan 15. Þá verður einnig hægt að horfa á hana í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Sigríður Thorlacius syngur, Matthías Stefánsson spilar á fiðlu, Gunnar Gunnarsson spilar á orgel og karlakórinn Fóstbræður syngur. Viðbrögð við árásinni hafa verið mikil í samfélaginu. Ríkisstjórnin hefur blásið í lúðra og kynnt 25 aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna. Þá ræddi Halla Tómasdóttir forseti Íslands mikilvægi þess að snúa við þróuninni við setningu Alþingis á þriðjudag. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra gerði slíkt hið sama í stefnuræðu sinni. Fjölmennt er í Hallgrímskirkju og þúsundir fylgjast með útförinni í streymi.Vísir/ArnarHalldórs Til að heiðra minningu Bryndísar Klöru hefur verið stofnaður minningarsjóður, tileinkaður þeim tilgangi að gera kærleikann að eina vopninu í okkar samfélagi. Sjóðurinn mun styðja við verkefni og aðgerðir sem stuðla beint að aukinni velferð og öryggi ungs fólks í íslensku samfélagi. Framlag ykkar mun tryggja að arfleifð Bryndísar leiði til jákvæðra breytinga, hafi varanleg áhrif til góðs í samfélaginu og verði til þess að fórn Bryndísar megi þannig forða öðrum börnum og fjölskyldum þeirra frá viðlíka sorg og harmi. Minningarsjóður Bryndísar Klöru Kennitala: 430924-0600 Bankareikningur: 515-14-171717
Stunguárás við Skúlagötu Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Andlát Tengdar fréttir Fólk kveiki á kerti til minningar um Bryndísi Klöru Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti á föstudag til að minnast Bryndísar Klöru Birgisdóttur. Útför Bryndísar Klöru fer fram á föstudag. Anna Björt hefur haft samband við allar stærstu matvöruverslanir landsins sem munu í dag hefja sölu á sérstöku friðarkerti. Allur ágóði af sölu kertisins rennur óskiptur í Minningarsjóð Bryndísar Klöru. 11. september 2024 10:09 Hetja sem muni bjarga mörgum mannslífum í framtíðinni Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. 4. september 2024 15:09 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Fólk kveiki á kerti til minningar um Bryndísi Klöru Anna Björt Sigurðardóttir hvetur landsmenn til að kveikja á friðarkerti á föstudag til að minnast Bryndísar Klöru Birgisdóttur. Útför Bryndísar Klöru fer fram á föstudag. Anna Björt hefur haft samband við allar stærstu matvöruverslanir landsins sem munu í dag hefja sölu á sérstöku friðarkerti. Allur ágóði af sölu kertisins rennur óskiptur í Minningarsjóð Bryndísar Klöru. 11. september 2024 10:09
Hetja sem muni bjarga mörgum mannslífum í framtíðinni Bryndís Klara Birgisdóttir hafði hlýja nærveru, var augasteinn foreldra sinna og ömmu- og afabarn af bestu gerð. Góð vinkona, sönn og heil. 4. september 2024 15:09