Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Aron Guðmundsson skrifar 12. september 2024 14:32 Samtalið hefur verið tekið við Piastri um að hann styðji við liðsfélaga sinn Lando Norris í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 Vísir/Getty Andrea Stella, liðsstjóri Formúlu 1 liðs McLaren hefur staðfest að liðið muni setja hagsmuni Lando Norris, annars af aðalökumönnum liðsins, fram yfir hagsmuni liðsfélaga hans Oscar Piastri út yfirstandandi tímabil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta möguleika á því að skáka Hollendingnum Max Verstappen í baráttu ökuþóranna um heimsmeistaratitilinn. Það mun McLaren ætla gera án þess að fórna og miklu eða fara á svig við gildi sín. „Heildarmarkmiðið snýr að því að við erum staðráðin í að vinna. Við viljum hins vegar vinna á réttum forsendum,“ segir Stella í samtali við BBC. Hagsmunir liðsins verði ávallt ofan á „en einnig viljum við vera sanngjarnir gagnvart okkar ökuþórum.“ Samtalið hafi verið tekið við Piastri sem hefur verið öflugur upp á síðkastið. Það er hins vegar Lando Norris sem á mesta möguleika á því að skáka Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Munurinn milli þeirra er 62 stig þegar að enn eru að hámarki 232 stig fyrir hvern ökuþóra að vinna sér inn til loka tímabilsins. „Jafnvel þegar að ég sagði við Oscar „Myndirðu geta gefið frá þér sigur fyrir Lando?“ Þá sagði hann: „Það yrði sársaukafullt en ef það er það rétta í stöðunni þá mun ég gera það.“ Formúla 1 mætir á götur Baku í Azerbaijan um komandi helgi. Sýnt er frá keppnishelginni á Vodafone Sport rásinni. Akstursíþróttir Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Það mun McLaren ætla gera án þess að fórna og miklu eða fara á svig við gildi sín. „Heildarmarkmiðið snýr að því að við erum staðráðin í að vinna. Við viljum hins vegar vinna á réttum forsendum,“ segir Stella í samtali við BBC. Hagsmunir liðsins verði ávallt ofan á „en einnig viljum við vera sanngjarnir gagnvart okkar ökuþórum.“ Samtalið hafi verið tekið við Piastri sem hefur verið öflugur upp á síðkastið. Það er hins vegar Lando Norris sem á mesta möguleika á því að skáka Verstappen í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Munurinn milli þeirra er 62 stig þegar að enn eru að hámarki 232 stig fyrir hvern ökuþóra að vinna sér inn til loka tímabilsins. „Jafnvel þegar að ég sagði við Oscar „Myndirðu geta gefið frá þér sigur fyrir Lando?“ Þá sagði hann: „Það yrði sársaukafullt en ef það er það rétta í stöðunni þá mun ég gera það.“ Formúla 1 mætir á götur Baku í Azerbaijan um komandi helgi. Sýnt er frá keppnishelginni á Vodafone Sport rásinni.
Akstursíþróttir Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira