Þá voru þrír ökumenn teknir fyrir ýmis brot.
Einn var tekinn undir áhrifum ávana- og fíkniefna ásamt því að vera grunaður um sölu- og dreifingu fíkniefna og umferðarlagabrot.
Annar var stöðvaður vegna hraðaksturs og reyndist þegar sviptur ökuréttindum og sá þriðji var stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna.
Fjórir gista fangageymslur lögreglu eftir nóttina.