Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 18:50 Úr leik kvöldsins. @ehfcl Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. Munurinn var vissulega orðinn sjö mörk í hálfleik, staðan þá 13-20. Í síðari hálfleik beit Kolstad frá sér og tókst að minnka muninn í aðeins tvö mörk eftir að skora fjögur mörk í röð. Nær komust heimamenn ekki og Börsungar unnu leikinn nokkuð örugglega. That's why we love handball! 🫶Fair play to Emil Nielsen 🤝#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/iXzJHiauBT— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Sveinn Jóhannsson var markahæstur Íslendinganna í liði Kolstad með þrjú mörk. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark. Í liði Barcelona var Dika Mem markahæstur með sex mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar og Barcelona því komið með tvö stig á meðan Kolstad er án stiga. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓𝐁𝐚𝐫𝐜̧𝐚 take their first win of the season against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝! 𝑬𝒎𝒊𝒍 𝑵𝒊𝒆𝒍𝒔𝒆𝒏 stands out with 12 saves in his team's 35:30 away win! 🔥#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/FKt8lhJ0m5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í Portúgal skoraði Stiven Tobar Valencia tvö mörk í sjö marka útisigri Benfica á Madeira. Eftir tap í fyrstu umferð er Benfica því komið á blað. Súrt bikartap í Svíþjóð Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði ekki skot þegar lið hennar Aarhus United tapaði með fimm mörkum gegn Team Esbjerg í dönsku efstu deild kvenna, lokatölur þar 31-26. Í Svíþjóð töpuðu Aldís Ásta Heimisdóttir og stöllur í Skara í bikarnum gegn Onnereds. Lokatölur 26-23 sem þýðir að Onnereds vinnur einvígið með minnsta mun, 49-48. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk í leiknum. Þá töpuðu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten með tveggja marka mun gegn á heimavelli gegn Kriens, lokatölur 36-38. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Sænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Munurinn var vissulega orðinn sjö mörk í hálfleik, staðan þá 13-20. Í síðari hálfleik beit Kolstad frá sér og tókst að minnka muninn í aðeins tvö mörk eftir að skora fjögur mörk í röð. Nær komust heimamenn ekki og Börsungar unnu leikinn nokkuð örugglega. That's why we love handball! 🫶Fair play to Emil Nielsen 🤝#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/iXzJHiauBT— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Sveinn Jóhannsson var markahæstur Íslendinganna í liði Kolstad með þrjú mörk. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark. Í liði Barcelona var Dika Mem markahæstur með sex mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar og Barcelona því komið með tvö stig á meðan Kolstad er án stiga. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓𝐁𝐚𝐫𝐜̧𝐚 take their first win of the season against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝! 𝑬𝒎𝒊𝒍 𝑵𝒊𝒆𝒍𝒔𝒆𝒏 stands out with 12 saves in his team's 35:30 away win! 🔥#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/FKt8lhJ0m5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í Portúgal skoraði Stiven Tobar Valencia tvö mörk í sjö marka útisigri Benfica á Madeira. Eftir tap í fyrstu umferð er Benfica því komið á blað. Súrt bikartap í Svíþjóð Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði ekki skot þegar lið hennar Aarhus United tapaði með fimm mörkum gegn Team Esbjerg í dönsku efstu deild kvenna, lokatölur þar 31-26. Í Svíþjóð töpuðu Aldís Ásta Heimisdóttir og stöllur í Skara í bikarnum gegn Onnereds. Lokatölur 26-23 sem þýðir að Onnereds vinnur einvígið með minnsta mun, 49-48. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk í leiknum. Þá töpuðu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten með tveggja marka mun gegn á heimavelli gegn Kriens, lokatölur 36-38.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Sænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira