Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2024 17:31 Beatriz Hatz, Fleur Jong og Marlene van Gansewinkel, verðlaunahafarnir þrír í langstökki i flokki T64, nota allar stoðfætur frá Össuri. Getty/Tom Weller Íþróttafólkið sem notast við stoðtæki frá íslenska fyrirtækinu Össuri vann til alls 22 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, sem var að ljúka í París. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Össuri þar sem segir að íþróttafólkið sem fyrirtækið á í samstarfi við hafi jafnframt sett samtals fimm ólympíumótsmet á leikunum. Íþróttafólkið sem Össur starfar með vann til alls ellefu gullverðlauna, sjö silfurverðlauna og fernra bronsverðlauna, og þetta magn verðlauna hefði skilað Össuri 11. sæti yfir flest verðlaun væri lið Össurar að keppa sem ein þjóð. Á meðal íþróttafólksins sem nýtir stoðtæki frá Össuri er Fleur Jong frá Hollandi sem varði ólympíumeistaratitil sinn í hlaupi og langstökki, og raunar nota allir þrír verðlaunahafarnir í langstökki kvenna, í flokki T64, stoðtæki frá Össuri. Marlene van Gansewinkel frá Hollandi fékk silfur og Beatriz Hatz frá Bandaríkjunum brons. Þjóðverjinn Markus Rehm vann sín fjórðu ólympíuverðlaun þegar hann stökk 8,13 metra í langstökki, þar sem Bandaríkjamaðurinn Derek Loccident fékk silfur, og þeir nota báðir fætur frá Össuri. Þjóðverjinn Markus Rehm hefur samtals unnið til fimm gullverðlauna á Paralympics í gegnum tíðina.Getty/Marcus Hartmann Össur útvegar einnig stoðtæki fyrir nýkrýnda ólympíumeistara í þríþraut og hjólreiðum, en hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafana sem fyrirtækið starfar með. Verðlaunahafar sem Össur starfar með: NAFN ÞJÓÐ FLOKKUR ÍÞRÓTT VERÐLAUN Beatriz Hatz Bandaríkin T64 Langstökk BRONS - 5.38m Daniel Molina Spánn PTS3 Þríþraut GULL - 1:08:05 Daniel Wagner Danmörk T63 Langstökk 100m SILFUR - PB - 7.39m SILFUR – PB – 12.08 Derek Loccident Bandaríkin T64 Langstökk Hástökk SILFUR - 7.79 SILFUR - Paralympic met 2.06m Felix Streng Þýskaland T64 100m BRONS - 10.77 Fleur Jong Holland T64 Langstökk 100m GULL - Paralympic met - 6.53m GULL – 12.54 (Paralympic met í riðlakeppni 12.48) Grace Norman Bandaríkin PTS5 Þríþraut GULL - 1:04:40 Hunter Woodhall Bandaríkin T62 400m 4x100m boðhlaup GULL - 46.36 BRONS Jody Cundy Bretland C1-5 750m Blandað GULL - 47.738 Markus Rehm Þýskaland T64 Langstökk GULL - 8.13m Marlene van Gansewinkel Holland T64 Langstökk 200m 100m SILFUR - PB - 5.87m SILFUR – 26.14 BRONS – 12.72 Mitch Valize Holland H5 Tímatökur Götuhjólreiðar GULL - 41:01.59 GULL – 1:33:12 Mohamed Lahna Bandaríkin PTS2 Þríþraut SILFUR - 1:07:18 Sherman Isidro Guity Kosta Ríka T64 100m 200m GULL - Paralympic met - 10.65 GULL – Paralympic met - 21.32 Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Össuri þar sem segir að íþróttafólkið sem fyrirtækið á í samstarfi við hafi jafnframt sett samtals fimm ólympíumótsmet á leikunum. Íþróttafólkið sem Össur starfar með vann til alls ellefu gullverðlauna, sjö silfurverðlauna og fernra bronsverðlauna, og þetta magn verðlauna hefði skilað Össuri 11. sæti yfir flest verðlaun væri lið Össurar að keppa sem ein þjóð. Á meðal íþróttafólksins sem nýtir stoðtæki frá Össuri er Fleur Jong frá Hollandi sem varði ólympíumeistaratitil sinn í hlaupi og langstökki, og raunar nota allir þrír verðlaunahafarnir í langstökki kvenna, í flokki T64, stoðtæki frá Össuri. Marlene van Gansewinkel frá Hollandi fékk silfur og Beatriz Hatz frá Bandaríkjunum brons. Þjóðverjinn Markus Rehm vann sín fjórðu ólympíuverðlaun þegar hann stökk 8,13 metra í langstökki, þar sem Bandaríkjamaðurinn Derek Loccident fékk silfur, og þeir nota báðir fætur frá Össuri. Þjóðverjinn Markus Rehm hefur samtals unnið til fimm gullverðlauna á Paralympics í gegnum tíðina.Getty/Marcus Hartmann Össur útvegar einnig stoðtæki fyrir nýkrýnda ólympíumeistara í þríþraut og hjólreiðum, en hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafana sem fyrirtækið starfar með. Verðlaunahafar sem Össur starfar með: NAFN ÞJÓÐ FLOKKUR ÍÞRÓTT VERÐLAUN Beatriz Hatz Bandaríkin T64 Langstökk BRONS - 5.38m Daniel Molina Spánn PTS3 Þríþraut GULL - 1:08:05 Daniel Wagner Danmörk T63 Langstökk 100m SILFUR - PB - 7.39m SILFUR – PB – 12.08 Derek Loccident Bandaríkin T64 Langstökk Hástökk SILFUR - 7.79 SILFUR - Paralympic met 2.06m Felix Streng Þýskaland T64 100m BRONS - 10.77 Fleur Jong Holland T64 Langstökk 100m GULL - Paralympic met - 6.53m GULL – 12.54 (Paralympic met í riðlakeppni 12.48) Grace Norman Bandaríkin PTS5 Þríþraut GULL - 1:04:40 Hunter Woodhall Bandaríkin T62 400m 4x100m boðhlaup GULL - 46.36 BRONS Jody Cundy Bretland C1-5 750m Blandað GULL - 47.738 Markus Rehm Þýskaland T64 Langstökk GULL - 8.13m Marlene van Gansewinkel Holland T64 Langstökk 200m 100m SILFUR - PB - 5.87m SILFUR – 26.14 BRONS – 12.72 Mitch Valize Holland H5 Tímatökur Götuhjólreiðar GULL - 41:01.59 GULL – 1:33:12 Mohamed Lahna Bandaríkin PTS2 Þríþraut SILFUR - 1:07:18 Sherman Isidro Guity Kosta Ríka T64 100m 200m GULL - Paralympic met - 10.65 GULL – Paralympic met - 21.32
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Sjá meira