Watson sakaður um kynferðisbrot á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 23:31 Deshaun Watson, leikmaður Cleveland Browns. Nick Cammett/Getty Images Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur verið ásakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik. NFL-deildin hefur gefið út að hún sé með málið til skoðunar. Watson hefur ekki verið kærður fyrir glæpsamlegt athæfi en kona hefur höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir atvik sem á að hafa átt sér stað þegar þau voru á stefnumóti í Houston árið 2020. Vill konan fá milljón Bandaríkjadala, 137 milljónir íslenskar, í skaðabætur. A new civil lawsuit filed in Houston on Monday accuses Cleveland Browns quarterback Deshaun Watson of sexual assault and battery in October 2020, when he was a member of the Houston Texans. https://t.co/zxNPmAV38m— ESPN (@espn) September 9, 2024 NFL hefur hafið rannsókn á málinu en leikmaðurinn verður þó ekki skikkaður í leikbann sem stendur þar sem konan hefur ekki kært Watson heldur eingöngu höfðað skaðabótamál gegn honum. Félag leikmannsins hefur jafnframt sagt að það muni virða gang málsins og fylgja regluverki deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Watson er sakaður um kynferðisbrot en árið 2022 var hann dæmdur í 11 leikja launalaust bann og sektaður um fimm milljónir Bandaríkjadala eftir að 24 konur sökuðu hann um meint kynferðisbrot og óviðeigandi hegðun er hann sótti nuddstofu árin 2020 og 2021. Watson neitaði ávallt sök og á endanum taldi kviðdómur ekki nægileg sönnunargögn til að sakfella leikstjórnandann. Hann samdi á endanum við 23 af konunum 24 utan dómstóla. Hinn 28 ára gamli Watson gekk í raðir Browns frá Houston Texans árið 2022. Skrifaði hann undir fimm ára samning upp á 230 milljónir Bandaríkjadala eða 32 milljarða íslenskra króna. Watson stýrði sóknarleik Browns þegar liðið tapaði gegn Dallas Cowboys í 1. umferð NFL-deildarinnar en óvíst er hvort liðið hvíli hann í þegar það mætir Texans þann 16. september næstkomandi. BBC greindi frá. NFL Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30 Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30 NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Watson hefur ekki verið kærður fyrir glæpsamlegt athæfi en kona hefur höfðað skaðabótamál gegn honum fyrir atvik sem á að hafa átt sér stað þegar þau voru á stefnumóti í Houston árið 2020. Vill konan fá milljón Bandaríkjadala, 137 milljónir íslenskar, í skaðabætur. A new civil lawsuit filed in Houston on Monday accuses Cleveland Browns quarterback Deshaun Watson of sexual assault and battery in October 2020, when he was a member of the Houston Texans. https://t.co/zxNPmAV38m— ESPN (@espn) September 9, 2024 NFL hefur hafið rannsókn á málinu en leikmaðurinn verður þó ekki skikkaður í leikbann sem stendur þar sem konan hefur ekki kært Watson heldur eingöngu höfðað skaðabótamál gegn honum. Félag leikmannsins hefur jafnframt sagt að það muni virða gang málsins og fylgja regluverki deildarinnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Watson er sakaður um kynferðisbrot en árið 2022 var hann dæmdur í 11 leikja launalaust bann og sektaður um fimm milljónir Bandaríkjadala eftir að 24 konur sökuðu hann um meint kynferðisbrot og óviðeigandi hegðun er hann sótti nuddstofu árin 2020 og 2021. Watson neitaði ávallt sök og á endanum taldi kviðdómur ekki nægileg sönnunargögn til að sakfella leikstjórnandann. Hann samdi á endanum við 23 af konunum 24 utan dómstóla. Hinn 28 ára gamli Watson gekk í raðir Browns frá Houston Texans árið 2022. Skrifaði hann undir fimm ára samning upp á 230 milljónir Bandaríkjadala eða 32 milljarða íslenskra króna. Watson stýrði sóknarleik Browns þegar liðið tapaði gegn Dallas Cowboys í 1. umferð NFL-deildarinnar en óvíst er hvort liðið hvíli hann í þegar það mætir Texans þann 16. september næstkomandi. BBC greindi frá.
NFL Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30 Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30 NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. 9. júní 2022 09:30
Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. 5. desember 2022 08:30
NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. 4. ágúst 2022 13:31