Björgunarskip kom fjórum til bjargar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. september 2024 15:44 Hafbjörg með fiskibát í togi. Mynd úr safni. Landsbjörg. Björgunarskipið Hafbjörg var kallað út um klukkan eitt í dag vegna vélarvana báts 17 mílum norðaustur af Neskaupstað. Báturinn er nú kominn í tog og siglir Hafbjörg með skipverjanna fjóra sem voru um borð í átt að landi. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Það var engin hætta á ferð. Það var bilun í gír. Vélin er í fínu lagi en hún snýr ekki skrúfunni. Ég hef ekki upplýsingar um hvernig þetta gerðist.“ Fréttatilkynning frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem send var á fjölmiðla um klukkan 16: Rétt um klukkan eitt í dag var áhöfnin á björgunarskipinu Hafbjörg í Neskaupstað kölluð út vegna fiskibáts í vandræðum um 17 sjómílur norðaustur af Neskaupstað. Gír bátsins hafði bilað með þeim afleiðingum að það gat ekki siglt fyrir eigin vélarafli. Nú rétt upp úr 15:30 var komin taug á milli skipanna og er nú stefnan tekin inn á Neskaupstað. Fjórir eru um borð í fiskibátnum og engin hætta er á ferðum. Björgunarsveitir Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Það var engin hætta á ferð. Það var bilun í gír. Vélin er í fínu lagi en hún snýr ekki skrúfunni. Ég hef ekki upplýsingar um hvernig þetta gerðist.“ Fréttatilkynning frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem send var á fjölmiðla um klukkan 16: Rétt um klukkan eitt í dag var áhöfnin á björgunarskipinu Hafbjörg í Neskaupstað kölluð út vegna fiskibáts í vandræðum um 17 sjómílur norðaustur af Neskaupstað. Gír bátsins hafði bilað með þeim afleiðingum að það gat ekki siglt fyrir eigin vélarafli. Nú rétt upp úr 15:30 var komin taug á milli skipanna og er nú stefnan tekin inn á Neskaupstað. Fjórir eru um borð í fiskibátnum og engin hætta er á ferðum.
Fréttatilkynning frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem send var á fjölmiðla um klukkan 16: Rétt um klukkan eitt í dag var áhöfnin á björgunarskipinu Hafbjörg í Neskaupstað kölluð út vegna fiskibáts í vandræðum um 17 sjómílur norðaustur af Neskaupstað. Gír bátsins hafði bilað með þeim afleiðingum að það gat ekki siglt fyrir eigin vélarafli. Nú rétt upp úr 15:30 var komin taug á milli skipanna og er nú stefnan tekin inn á Neskaupstað. Fjórir eru um borð í fiskibátnum og engin hætta er á ferðum.
Björgunarsveitir Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Sjá meira