Sammála um að Rússar þurfi að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2024 06:46 Rússar áttu ekki aðkomu að friðarráðstefnunni í sumar. epa/Filip Singer Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, sagði í samtali við sjónvarpsstöðina ZDF í gær að hann og Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti væru sammála um að Rússar þyrftu að eiga aðkomu að næstu friðarráðstefnu um endalok innrásarinnar í Úkraínu. Slík ráðstefna hefur þegar verið haldin en Rússum ekki boðið. Scholz sagði næsta víst að boðað yrði til annarar á einhverjum á einhverjum tímapunkti og þá þyrftu Rússar að eiga þar fulltrúa. Kanslarinn kallaði einnig eftir því að menn leituðu allra leiða til að binda enda á átökin. Yfirvöld í Rúmeníu og Lettlandi greindu frá því um helgina að drónar frá Rússlandi hefðu flogið inn í lofthelgi ríkjanna. Mircea Geoana, fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði ekkert benda til þess að um væri að ræða viljaverk af hálfu Rússa en atvikin væru engu að síður óábyrg og mögulega hættuleg. Sex af átta drónum og tvær af þrjár eldflaugum voru skotnar niður í árás Rússa á Úkraínu í nótt, sem virðist hafa beinst gegn Kænugarði. Þá létust tveir og fjórir særðust í loftárás á Sumy aðfaranótt sunnudags. Tvö börn voru meðal særðu. Þrjár konur létust á sunnudag eftir árásir Rússa á þorp í Donetsk og ein til viðbótar lést nærri Kharkív. Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Slík ráðstefna hefur þegar verið haldin en Rússum ekki boðið. Scholz sagði næsta víst að boðað yrði til annarar á einhverjum á einhverjum tímapunkti og þá þyrftu Rússar að eiga þar fulltrúa. Kanslarinn kallaði einnig eftir því að menn leituðu allra leiða til að binda enda á átökin. Yfirvöld í Rúmeníu og Lettlandi greindu frá því um helgina að drónar frá Rússlandi hefðu flogið inn í lofthelgi ríkjanna. Mircea Geoana, fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði ekkert benda til þess að um væri að ræða viljaverk af hálfu Rússa en atvikin væru engu að síður óábyrg og mögulega hættuleg. Sex af átta drónum og tvær af þrjár eldflaugum voru skotnar niður í árás Rússa á Úkraínu í nótt, sem virðist hafa beinst gegn Kænugarði. Þá létust tveir og fjórir særðust í loftárás á Sumy aðfaranótt sunnudags. Tvö börn voru meðal særðu. Þrjár konur létust á sunnudag eftir árásir Rússa á þorp í Donetsk og ein til viðbótar lést nærri Kharkív.
Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira