Kendrick sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. september 2024 16:04 Kendrick mun troða upp á hálfleikssýningu Ofurskálarinnar á næsta ári. Hann hefur áður gert það sem gestur en nú verður hann aðalnúmerið. pgLang Bandaríski rapparinn Kendrick Lamar mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. Greint var frá tíðindunum í sameiginlegri tilkynningu frá Roc Nation, NFL-deildinni og Apple Music. Ofurskálin, sem heitir á frummálinu Super Bowl, er úrlistaleikur NFL-deildarinnar og fer hún næst fram 9. febrúar 2025 í New-Orleans. Sífellt fleiri Íslendingar fylgjast með leiknum en margir hafa meiri áhuga á hálfleikstónleikunum, sem og tilheyrandi bandarískum veitingum sem áhorfendur gæða sér jafnan á í Ofurskálarpartíum. Lamar hefur áður spilað á hálfleikstónleikunum en hann kom fram sem gestur árið 2022 þegar Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og 50 Cent tróðu upp. Í þetta skiptið sér hann einn um tónleikanna og er það einungis í annað sinn sem rappari er aðalnúmerið á viðburðinum. „Rapptónlist er enn áhrifamesta tónlistargreinin í dag. Og ég verð þarna til að minna heiminn á af hverju það er. Þau völdu réttan mann,“ sagði Kendrick Lamar í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Kendrick Lamar (@kendricklamar) NFL Tónlist Bandaríkin Ofurskálin Hollywood Tengdar fréttir Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk eftir „Vík í Gírdal“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Hálfíslensk Zelda fær að skína á stóra skjánum Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk eftir „Vík í Gírdal“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Greint var frá tíðindunum í sameiginlegri tilkynningu frá Roc Nation, NFL-deildinni og Apple Music. Ofurskálin, sem heitir á frummálinu Super Bowl, er úrlistaleikur NFL-deildarinnar og fer hún næst fram 9. febrúar 2025 í New-Orleans. Sífellt fleiri Íslendingar fylgjast með leiknum en margir hafa meiri áhuga á hálfleikstónleikunum, sem og tilheyrandi bandarískum veitingum sem áhorfendur gæða sér jafnan á í Ofurskálarpartíum. Lamar hefur áður spilað á hálfleikstónleikunum en hann kom fram sem gestur árið 2022 þegar Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og 50 Cent tróðu upp. Í þetta skiptið sér hann einn um tónleikanna og er það einungis í annað sinn sem rappari er aðalnúmerið á viðburðinum. „Rapptónlist er enn áhrifamesta tónlistargreinin í dag. Og ég verð þarna til að minna heiminn á af hverju það er. Þau völdu réttan mann,“ sagði Kendrick Lamar í tilkynningunni. View this post on Instagram A post shared by Kendrick Lamar (@kendricklamar)
NFL Tónlist Bandaríkin Ofurskálin Hollywood Tengdar fréttir Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk eftir „Vík í Gírdal“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Hálfíslensk Zelda fær að skína á stóra skjánum Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk eftir „Vík í Gírdal“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. 24. september 2023 17:35