Smelltu Kristrúnu í hitasætið og kalla eftir aðgerðum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 21:38 Nýja framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks skipa, frá vinstri: Kolbrún Lára Kjartansdóttir, Óli Valur Pétursson, Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Ármann Leifsson, Soffía Svanhvít Árnadóttir og Gunnar Karl Ólafsson. Á myndina vantar Söru Sigurrós Hermannsdóttur og Unu Maríu Óðinsdóttur. aðsend mynd Ungt jafnaðarfólk kallar eftir „verulegum skattahækkunum“ á stórtæka íbúðaeigendur, stóraukinni aukningu á uppbyggingu óhagnaðardrifinna leiguíbúða, og að fólk fái hundrað prósent launa sinna greidd í fæðingarorlofi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun landsþings Ungs jafnaðarfólks sem fram fór í Hafnarfirði í dag. Í tilkynningu frá UJ segir meðal annars að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, hafi setið fyrir svörum ungliða undir dagskrárliðnum „Kristrún í hitasætinu“ þar sem hún var meðal annars spurð um fyrirmyndir sínar í stjórnmálum, hvað sé hægt að læra af systurflokkum Samfylkingarinnar í öðrum löndum og fleiri krefjandi spurninga. Þá voru Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur veitt félagshyggjuverðlaun UJ og Þorgerði Jóhannsdóttur, fyrrum skrifstofustjóra Samfylkingarinnar, veitt sérstök heiðursverðlaun. Þær Þorgerður Jóhannsdóttir handhafi heiðursverðlauna UJ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir handhafi félagshyggjuverðlauna UJ.aðsend mynd Þá fór fram á fundinum kosning í framkvæmdastjórn og miðstjórn UJ og þar sem eftirfarandi náðu kjöri: Í framkvæmdastjórn UJ voru kjörin: Ármann Leifsson Gunnar Karl Ólafsson Kolbrún Lára Kjartansdóttir Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Óli Valur Pétursson Sara Sigurrós Hermannsdóttir, framhaldsskólafulltrúi Soffía Svanhvít Árnadóttir Una María Óðinsdóttir Í miðstjórn UJ voru kjörin: Agla Arnars Katrínardóttir Arnór Heiðar Benónýsson Auður Brynjólfsdóttir Árni Dagur Andrésson Brynjar Bragi EInarsson Gréta Dögg Þórisdóttir Gunnar Örn Stephensen Kári Ingvi Pálsson Oddur Sigþór Hilmarsson Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Stefán Pettersson Þórhallur Valur Benónýsson Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – varafulltrúi Frá landsþingi Ungs Jafnaðarfólks.aðsend mynd Samfylkingin Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Í tilkynningu frá UJ segir meðal annars að formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, hafi setið fyrir svörum ungliða undir dagskrárliðnum „Kristrún í hitasætinu“ þar sem hún var meðal annars spurð um fyrirmyndir sínar í stjórnmálum, hvað sé hægt að læra af systurflokkum Samfylkingarinnar í öðrum löndum og fleiri krefjandi spurninga. Þá voru Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur veitt félagshyggjuverðlaun UJ og Þorgerði Jóhannsdóttur, fyrrum skrifstofustjóra Samfylkingarinnar, veitt sérstök heiðursverðlaun. Þær Þorgerður Jóhannsdóttir handhafi heiðursverðlauna UJ og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir handhafi félagshyggjuverðlauna UJ.aðsend mynd Þá fór fram á fundinum kosning í framkvæmdastjórn og miðstjórn UJ og þar sem eftirfarandi náðu kjöri: Í framkvæmdastjórn UJ voru kjörin: Ármann Leifsson Gunnar Karl Ólafsson Kolbrún Lára Kjartansdóttir Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, forseti Óli Valur Pétursson Sara Sigurrós Hermannsdóttir, framhaldsskólafulltrúi Soffía Svanhvít Árnadóttir Una María Óðinsdóttir Í miðstjórn UJ voru kjörin: Agla Arnars Katrínardóttir Arnór Heiðar Benónýsson Auður Brynjólfsdóttir Árni Dagur Andrésson Brynjar Bragi EInarsson Gréta Dögg Þórisdóttir Gunnar Örn Stephensen Kári Ingvi Pálsson Oddur Sigþór Hilmarsson Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Stefán Pettersson Þórhallur Valur Benónýsson Pétur Marteinn Urbancic Tómasson – varafulltrúi Frá landsþingi Ungs Jafnaðarfólks.aðsend mynd
Samfylkingin Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira