Ingeborg komst ekki áfram í París Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 17:49 Ingeborg Eide Garðarsdóttir komst ekki í úrslit. Mynd/Laurent Bagnis Ingeborg Eide Garðarsdóttir keppti í dag í kúluvarpi á Ólympíumóti fatlaðra í París. Ingeborg endaði í níunda sæti og komst ekki áfram í úrslit. Ingeborg keppir í flokki F37 en alls voru níu sem tóku þátt í hennar flokki. Hún er eini íslenski keppandinn í frjálsum íþróttum á mótinu. Ingeborg kastaði 9,38 metra í sínu fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kastinu. Alls kasta keppendur þrisvar sinnum og að þremur umferðum loknum fara átta efstu áfram og kasta í þrígang til viðbótar. Ingeborg var í níunda og neðsta sæti fyrir þriðju umferðina og þurfti að kasta lengra en 9,81 metra til að tryggja sér sæti í úrslitum en Íslandsmet hennar síðan í apríl er 9,83 metrar. Það tókst ekki, þriðja kastið mældist 9,26 metrar, og lauk Ingeborg því keppni eftir þrjú köst. Ingeborg var 43 sentimetrum frá því að fara áfram en Maria Henao Sanchez náði áttunda sætinu með kasti upp á 9,81 metra. Yngli Li frá Kína er efst í þessum töluðu orðum með kast upp á 13,45 metra. Ingeborg hefur því lokið keppni á Ólympíuleikunum en í fyrramálið keppa þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir í sundi. Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Ingeborg keppir í flokki F37 en alls voru níu sem tóku þátt í hennar flokki. Hún er eini íslenski keppandinn í frjálsum íþróttum á mótinu. Ingeborg kastaði 9,38 metra í sínu fyrsta kasti og gerði síðan ógilt í öðru kastinu. Alls kasta keppendur þrisvar sinnum og að þremur umferðum loknum fara átta efstu áfram og kasta í þrígang til viðbótar. Ingeborg var í níunda og neðsta sæti fyrir þriðju umferðina og þurfti að kasta lengra en 9,81 metra til að tryggja sér sæti í úrslitum en Íslandsmet hennar síðan í apríl er 9,83 metrar. Það tókst ekki, þriðja kastið mældist 9,26 metrar, og lauk Ingeborg því keppni eftir þrjú köst. Ingeborg var 43 sentimetrum frá því að fara áfram en Maria Henao Sanchez náði áttunda sætinu með kasti upp á 9,81 metra. Yngli Li frá Kína er efst í þessum töluðu orðum með kast upp á 13,45 metra. Ingeborg hefur því lokið keppni á Ólympíuleikunum en í fyrramálið keppa þau Már Gunnarsson og Thelma Björg Björnsdóttir í sundi.
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira