Lið Willums og Alfons sló met í eyðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 12:31 Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer eftir leik Birmingham í haust. Þeir eru þrír af sextán nýjum leikmönnum liðsins. Getty/Morgan Harlow Íslensku landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham City í sumar en æskuvinirnir eru langt frá því að vera eina fjárfesting félagsins í ár. Birmingham City sló eyðslumetið í ensku C-deildinni á lokadegi gluggans þegar það gekk frá kaupunum framherjanum Jay Stansfield frá Fulham. Stansfield spilaði með félaginu á láni á síðustu leiktíð og skoraði þá 12 mörk í 43 leikjum. Forráðamenn Birmingham borga Lundúnafélaginu tíu milljónir punda fyrir leikmanninn og við bætast síðan bónusgreiðslur komist liðið upp í ensku úrvalsdeildina. Gamla metið var talið vera þegar Sunderland borgaði Wigan Athletic fjórar milljónir punda fyrir Will Grigg fyrir fimm árum. BBC fjallar um þetta en bendir á það að metið hafi hugsanlega fallið fyrr í sumar þegar Birmingham keypti Willum Þór og varnarmanninn Christoph Klare fyrir í kringum fjórar milljónir punda hvorn. Kaupverð þeirra var ekki gefið upp. Willum kom frá hollenska félaginu Go Ahead Eagles. Birmingham hefur eytt meira en 25 milljónum punda í leikmenn í sumar og ætlar að gera allt til að komast sem fyrst í deild þeirra bestu. Alls hafa sextán leikmenn gengið til liðs við félagið fyrir tímabilið. Bandarísku eigendur félagsins eru tilbúnir að setja pening í liðið en einn af þeim er ameríska fótboltagoðsögnin Tom Brady. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Birmingham City sló eyðslumetið í ensku C-deildinni á lokadegi gluggans þegar það gekk frá kaupunum framherjanum Jay Stansfield frá Fulham. Stansfield spilaði með félaginu á láni á síðustu leiktíð og skoraði þá 12 mörk í 43 leikjum. Forráðamenn Birmingham borga Lundúnafélaginu tíu milljónir punda fyrir leikmanninn og við bætast síðan bónusgreiðslur komist liðið upp í ensku úrvalsdeildina. Gamla metið var talið vera þegar Sunderland borgaði Wigan Athletic fjórar milljónir punda fyrir Will Grigg fyrir fimm árum. BBC fjallar um þetta en bendir á það að metið hafi hugsanlega fallið fyrr í sumar þegar Birmingham keypti Willum Þór og varnarmanninn Christoph Klare fyrir í kringum fjórar milljónir punda hvorn. Kaupverð þeirra var ekki gefið upp. Willum kom frá hollenska félaginu Go Ahead Eagles. Birmingham hefur eytt meira en 25 milljónum punda í leikmenn í sumar og ætlar að gera allt til að komast sem fyrst í deild þeirra bestu. Alls hafa sextán leikmenn gengið til liðs við félagið fyrir tímabilið. Bandarísku eigendur félagsins eru tilbúnir að setja pening í liðið en einn af þeim er ameríska fótboltagoðsögnin Tom Brady. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti