Andorrski foringinn bætti treyju Pablo Punyed í safnið Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2024 14:00 Ildefons Lima í treyju El Salvador með Víkingstreyju Pablo Punyed. Á bakvið má sjá lítinn hluta gríðarstórs treyjusafns hans. X/@ildelima6 Íslandsmeistarar Víkings eru staddir í Andorra í Pýreneafjöllum og eiga þar síðari leik við Santa Coloma í umspili Sambandsdeildarinnar fyrir höndum klukkan 18:00 í kvöld. Í Andorra er maður sem lætur heimsóknir erlendra fótboltamanna aldrei fram hjá sér fara. Ildefons Lima var landsliðsfyrirliði Andorra um árabil og stundaði það grimmt að skipta á treyjum við leikmenn andstæðinganna. Ferill hans rann loks sitt skeið í fyrra þegar hann var orðinn 44 ára gamall en hann spilaði 137 landsleiki fyrir andorrska landsliðið milli 1997 og 2023. Tremendo regalo 🎁👕 de @PabloPunyed 🇸🇻que llegó a Andorra 🇦🇩 desde Islandia 🇮🇸, un honor sumar la camiseta de @LaSelecta_SLV 🇸🇻⚽️ al Museo. Q me dices de esto @fernandopalomo ???😉🇸🇻⚽️🫶🏻 #andorra #elsalvador #andorrafootballmuseum #AFM #vikingur #ísland #iceland #footballfriends pic.twitter.com/ebQ2LVTmm8— Ildefons Lima Solà 🇦🇩 (@ildelima6) August 28, 2024 Á þeim tíma safnaðist ævintýralegt treyjumagn í safn hans sem er að líkindum á meðal þeirra stærri í heimi. Treyjurnar eru vel flokkaðar og geymdar í plasti til að koma í veg fyrir skemmdir. Lima fékk til að mynda treyjur frá Birki Má Sævarssyni, leikmanni Vals, þegar hann kom hingað til lands með liði Santa Coloma árið 2019 í Evrópuverkefni. Lima lét heimsókn Víkinga til heimalands hans ekki fram hjá sér fara og fékk tvær treyjur að gjöf frá El Salvadoranum Pablo Punyed. Bæði Víkingstreyju og landsliðstreyju. Víkingur mætir Santa Coloma (Þó öðru Santa Coloma liði en Ilde Lima kom með á Hlíðarenda) í síðari leik liðanna í Andorra í kvöld. Leikur Santa Coloma og Víkings hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Kjartan Atli Kjartansson mun hita upp fyrir leikinn ásamt sérfræðingum frá klukkan 17:30. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Andorra Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Ildefons Lima var landsliðsfyrirliði Andorra um árabil og stundaði það grimmt að skipta á treyjum við leikmenn andstæðinganna. Ferill hans rann loks sitt skeið í fyrra þegar hann var orðinn 44 ára gamall en hann spilaði 137 landsleiki fyrir andorrska landsliðið milli 1997 og 2023. Tremendo regalo 🎁👕 de @PabloPunyed 🇸🇻que llegó a Andorra 🇦🇩 desde Islandia 🇮🇸, un honor sumar la camiseta de @LaSelecta_SLV 🇸🇻⚽️ al Museo. Q me dices de esto @fernandopalomo ???😉🇸🇻⚽️🫶🏻 #andorra #elsalvador #andorrafootballmuseum #AFM #vikingur #ísland #iceland #footballfriends pic.twitter.com/ebQ2LVTmm8— Ildefons Lima Solà 🇦🇩 (@ildelima6) August 28, 2024 Á þeim tíma safnaðist ævintýralegt treyjumagn í safn hans sem er að líkindum á meðal þeirra stærri í heimi. Treyjurnar eru vel flokkaðar og geymdar í plasti til að koma í veg fyrir skemmdir. Lima fékk til að mynda treyjur frá Birki Má Sævarssyni, leikmanni Vals, þegar hann kom hingað til lands með liði Santa Coloma árið 2019 í Evrópuverkefni. Lima lét heimsókn Víkinga til heimalands hans ekki fram hjá sér fara og fékk tvær treyjur að gjöf frá El Salvadoranum Pablo Punyed. Bæði Víkingstreyju og landsliðstreyju. Víkingur mætir Santa Coloma (Þó öðru Santa Coloma liði en Ilde Lima kom með á Hlíðarenda) í síðari leik liðanna í Andorra í kvöld. Leikur Santa Coloma og Víkings hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Kjartan Atli Kjartansson mun hita upp fyrir leikinn ásamt sérfræðingum frá klukkan 17:30.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Andorra Fótbolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira