Jóhann Ingi og Inga Rósa selja 300 fermetra parhús í Vesturbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2024 12:32 Heimilið er innréttað á smekklegan og hlýlegan máta. Jóhann Ingi Kristjánsson, stjórnarformaður og meðstofnandi Good Good og stjórnarformaður Parlogis og Inga Rósa Guðmundsdóttir lyfjafræðingur, hafa sett raðhús sitt við Frostskjól í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 209,9 milljónir. Um er að ræða 296 fermetra endaraðhús á þremur hæðum sem var byggt árið 1982. Búið er að endurnýja húsið að innan á smekklegan máta þar sem ekkert var til sparað. Eignin skiptist í eldhús, stofur, sex svefnherbergi, tvö baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og bílskúr. Heimilið er umvafið klassískri hönnun og innréttað á hlýlegan og heillandi máta. Veggir eru í ljósum lit og fá því litríkir innanstokksmunir að njóta sín til hin ýtrasta. Í eldhúsinu er hvít innrétting með stein á borðum. Eldhúsið er opið við borðstofu og stofu með fallegu plankaparketi á gólfum. Úr borðstofunni er útgengt út í stóran suðurgarð. Í stofunni má sjá tvo fallega Svani í koníaksbrúnu leðri sem stela senunni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Stækka við sig Nýverið festu hjónin kaup á 397 fermetra einbýlishúsi við Einimel 17. Viðskiptablaðið greindi frá kaupunum. Þar segir að kaupverðið hafi numið 370 milljónum. Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Um er að ræða 296 fermetra endaraðhús á þremur hæðum sem var byggt árið 1982. Búið er að endurnýja húsið að innan á smekklegan máta þar sem ekkert var til sparað. Eignin skiptist í eldhús, stofur, sex svefnherbergi, tvö baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og bílskúr. Heimilið er umvafið klassískri hönnun og innréttað á hlýlegan og heillandi máta. Veggir eru í ljósum lit og fá því litríkir innanstokksmunir að njóta sín til hin ýtrasta. Í eldhúsinu er hvít innrétting með stein á borðum. Eldhúsið er opið við borðstofu og stofu með fallegu plankaparketi á gólfum. Úr borðstofunni er útgengt út í stóran suðurgarð. Í stofunni má sjá tvo fallega Svani í koníaksbrúnu leðri sem stela senunni. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Stækka við sig Nýverið festu hjónin kaup á 397 fermetra einbýlishúsi við Einimel 17. Viðskiptablaðið greindi frá kaupunum. Þar segir að kaupverðið hafi numið 370 milljónum.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira