Jackie Chan hleypur með Ólympíueldinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2024 10:02 Jackie Chan er mjög vinsæll í Frakklandi og ein hans frægasta mynd var tekin upp í París. Getty/Jun Sato/ Leikarinn og hasarhetjan Jackie Chan verður einn þeirra sem hleypur með Ólympíueldinn í kringum setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra í kvöld. Á sjálfum Ólympíuleikunum sem lauk á dögunum þá var bandaríski rapparinn Snoop Dogg einn þeirra sem hljóp með Ólympíueldinn en það gerðu líka íþróttagoðsanir eins og þau Zinédine Zidane, Roger Federer og Serena Williams. Chan er orðinn sjötugur en hann verður einn þeirra sem fá þann heiður að bera Ólympíueldinn þangað sem hann mun síðan loga allt Ólympíumótið. Jackie Chan stórt nafn í Frakklandi. Þriðja myndin í Rush Hour seríunni var tekin upp í Frakklandi og eitt slagsmálaatriðanna fór fram á toppi Eiffel turnsins. Setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fer ekki fram á Signu eins og á Ólympíuleikunum heldur mun íþróttafólkið ganga um í skrúðgöngu um Parísarborg frá Sigurboganum að Place de la Concorde. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlaðra er sett utan leikvangs. Fánaberar Íslands á setningarhátíð leikanna verða þau Sonja Sigurðardóttir, sundkona, og Már Gunnarsson, sundmaður. Þetta er í þriðja skipti sem Sonja keppir á Paralympics en hún keppti einnig á leikunum í Peking árið 2008 og Ríó árið 2016. Már keppti líka á leikunum í Tókýó árið 2020. Une énorme surprise 😲 L’acteur chinois Jackie Chan, connu pour sa maitrise des arts martiaux, portera la flamme paralympique à Paris mercredi➡️ https://t.co/RqoKBkgHvb pic.twitter.com/FOMfOm6SGf— Le Parisien (@le_Parisien) August 25, 2024 Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Á sjálfum Ólympíuleikunum sem lauk á dögunum þá var bandaríski rapparinn Snoop Dogg einn þeirra sem hljóp með Ólympíueldinn en það gerðu líka íþróttagoðsanir eins og þau Zinédine Zidane, Roger Federer og Serena Williams. Chan er orðinn sjötugur en hann verður einn þeirra sem fá þann heiður að bera Ólympíueldinn þangað sem hann mun síðan loga allt Ólympíumótið. Jackie Chan stórt nafn í Frakklandi. Þriðja myndin í Rush Hour seríunni var tekin upp í Frakklandi og eitt slagsmálaatriðanna fór fram á toppi Eiffel turnsins. Setningarhátíð Ólympíumóts fatlaðra fer ekki fram á Signu eins og á Ólympíuleikunum heldur mun íþróttafólkið ganga um í skrúðgöngu um Parísarborg frá Sigurboganum að Place de la Concorde. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólympíumót fatlaðra er sett utan leikvangs. Fánaberar Íslands á setningarhátíð leikanna verða þau Sonja Sigurðardóttir, sundkona, og Már Gunnarsson, sundmaður. Þetta er í þriðja skipti sem Sonja keppir á Paralympics en hún keppti einnig á leikunum í Peking árið 2008 og Ríó árið 2016. Már keppti líka á leikunum í Tókýó árið 2020. Une énorme surprise 😲 L’acteur chinois Jackie Chan, connu pour sa maitrise des arts martiaux, portera la flamme paralympique à Paris mercredi➡️ https://t.co/RqoKBkgHvb pic.twitter.com/FOMfOm6SGf— Le Parisien (@le_Parisien) August 25, 2024
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira