Missti móður sína og systur sama daginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. ágúst 2024 22:50 Mariah Carey. MYND/Cover Media Bæði móðir og systir bandarísku söngkonunnar Mariah Carey létust um helgina. Dánarorsök þeirra eru enn ókunn. Frá þessu greinir miðillinn People og hefur fregnirnar eftir yfirlýsingu Carey til miðilsins. „Hjarta mitt er brotið eftir að ég missti móður mína um helgina. Því miður, í sorglegri atburðarás, lét systir mín lífið sama dag,“ er haft eftir Carey. „Ég kann að meta þá ást og umhyggju sem mér hefur verið sýnd og næði á þessum óhugsandi tíma í mínu lífi.“ Eins og áður segir liggur ekki fyrir að svo stöddu hvað hafi hent þær Patriciu, móður Carey, og Alison, systur hennar, að svo stöddu. Patricia var óperusöngkona og gift Alfred Roy Carey, en þau skildu þegar Mariah var þriggja ára. Þau eignuðust saman þrjú börn, þau Mariah, Alison og soninn Morgan. Á síðari árum sneri Patricia sér að söngkennslu. Í umfjöllun People kemur fram að mæðgurnar Patricia og Mariah hafi átt í flóknu sambandi. Vísað er til orða Mariah í bók hennar frá árinu 2020, The Meaning of Mariah Carey. „Samband okkar er þyrnum stráð og einkennist af stolti, sársauka, sektarkennd, þakklæti, öfundsýki, aðdáun og vonbrigðum,“ skrifaði Carey. „Flókin ást tengir hjarta mitt við hjarta móður minnar.“ Sama hafi átt við um samband Carey við systurina Alison. Í sömu bók segir Carey að það hafi verið „öruggara, tilfinningalega og líkamlega, að hafa ekki samband“. Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Frá þessu greinir miðillinn People og hefur fregnirnar eftir yfirlýsingu Carey til miðilsins. „Hjarta mitt er brotið eftir að ég missti móður mína um helgina. Því miður, í sorglegri atburðarás, lét systir mín lífið sama dag,“ er haft eftir Carey. „Ég kann að meta þá ást og umhyggju sem mér hefur verið sýnd og næði á þessum óhugsandi tíma í mínu lífi.“ Eins og áður segir liggur ekki fyrir að svo stöddu hvað hafi hent þær Patriciu, móður Carey, og Alison, systur hennar, að svo stöddu. Patricia var óperusöngkona og gift Alfred Roy Carey, en þau skildu þegar Mariah var þriggja ára. Þau eignuðust saman þrjú börn, þau Mariah, Alison og soninn Morgan. Á síðari árum sneri Patricia sér að söngkennslu. Í umfjöllun People kemur fram að mæðgurnar Patricia og Mariah hafi átt í flóknu sambandi. Vísað er til orða Mariah í bók hennar frá árinu 2020, The Meaning of Mariah Carey. „Samband okkar er þyrnum stráð og einkennist af stolti, sársauka, sektarkennd, þakklæti, öfundsýki, aðdáun og vonbrigðum,“ skrifaði Carey. „Flókin ást tengir hjarta mitt við hjarta móður minnar.“ Sama hafi átt við um samband Carey við systurina Alison. Í sömu bók segir Carey að það hafi verið „öruggara, tilfinningalega og líkamlega, að hafa ekki samband“.
Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira