Guttarnir markahæstir og sá nýi bestur þegar Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 13:02 Ásgeir Örn Hallgrímsson er að setja saman nýtt lið hjá Haukunum. Vísir/Pawel Haukar fögnuðu fyrsta bikar sínum á leiktíðinni eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína á hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. Haukar enduðu á því að vinna þriggja marka sigur á nágrönnum sínum í FH í lokaleiknum, 31-28. Haukar unnu Stjörnuna með tíu mörkum (30-29) og ÍBV með átta mörkum (29-21). Stjarnan vann tvo af þremur leikjum sínum og tók annað sætið. Tandri Már Konráðsson tryggði Stjörnunni eins marks sigur á Íslandsmeisturum FH fyrr í mótinu. Eyjamenn töpuðu öllum leikjum sínum og ráku lestina. Hergeir Grímsson, sem kom til Hauka frá Stjörnunni í sumar, stýrði leik Haukaliðsins af röggsemi og var valinn besti maður mótsins. Markahæstu leikmenn Hauka á mótinu voru hins vegar tveir ungir strákar. Hinn tvítugi Andri Fannar Elísson skoraði sextán mörk og hinn nítján ára gamli Birkir Snær Steinsson var með fjórtán mörk. Báðir spila þeir hægra megin á vellinum, Birkir Snær í hægri skyttu en Andri Fannar í hægra horni. Hergeir Grímsson skoraði þrettán mörk alveg eins og línumaðurinn Þráinn Orri Jónsson sem lítur vel út í upphafi tímabilsins. Ásgeir Örn Hallgrímsson er greinilega að yngja upp í liðinu sínu og það verður fróðlegt að sjá hvað Haukarnir gera í handboltanum í vetur. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Haukar enduðu á því að vinna þriggja marka sigur á nágrönnum sínum í FH í lokaleiknum, 31-28. Haukar unnu Stjörnuna með tíu mörkum (30-29) og ÍBV með átta mörkum (29-21). Stjarnan vann tvo af þremur leikjum sínum og tók annað sætið. Tandri Már Konráðsson tryggði Stjörnunni eins marks sigur á Íslandsmeisturum FH fyrr í mótinu. Eyjamenn töpuðu öllum leikjum sínum og ráku lestina. Hergeir Grímsson, sem kom til Hauka frá Stjörnunni í sumar, stýrði leik Haukaliðsins af röggsemi og var valinn besti maður mótsins. Markahæstu leikmenn Hauka á mótinu voru hins vegar tveir ungir strákar. Hinn tvítugi Andri Fannar Elísson skoraði sextán mörk og hinn nítján ára gamli Birkir Snær Steinsson var með fjórtán mörk. Báðir spila þeir hægra megin á vellinum, Birkir Snær í hægri skyttu en Andri Fannar í hægra horni. Hergeir Grímsson skoraði þrettán mörk alveg eins og línumaðurinn Þráinn Orri Jónsson sem lítur vel út í upphafi tímabilsins. Ásgeir Örn Hallgrímsson er greinilega að yngja upp í liðinu sínu og það verður fróðlegt að sjá hvað Haukarnir gera í handboltanum í vetur.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira