Björgvin Karl fyrirliði heimsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 08:33 Björgvin Karl Guðmundsson var að klára sína elleftu heimsleika í röð á dögunum. @crossfitgames Björgvin Karl Guðmundsson og margfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr verða saman fyrirliðar heimsliðsins í fyrstu liðakeppni Wodapalooza stórmótsins í september. Á mótinu verður keppt um TYR bikarinn í fyrsta sinn en mótið fer fram á Huntington Beach í Kaliforníu frá 20. til 22. september. Keppnin verður einvígi milli tveggja liða, úrvalsliðs frá Norður-Ameríku og úrvalsliðs frá öðrum þjóðum heimsins, svokallað heimslið. Allir sextán keppendurnir keppa sem einstaklingar en safna um leið stigum fyrir sín lið. Þetta er mikill heiður fyrir okkar mann en sýnir um leið þá virðingu sem hann hefur meðal besta CrossFit fólks heims. Björgvin Karl setti met á dögunum þegar hann komst á sína elleftu heimsleika í röð. Hann var sá fyrsti til að ná því. Björgvin Karl var þegar byrjaður að kýta aðeins við kollega sinn Patrick Vellner sem verður fyrirliði Norður-Ameríkuliðsins. Vellner svaraði honum fullum hálsi og það verður fróðlegt að sjá þessa miklu meistara leiða liðin sín á mótinu. Vellner deilir fyrirliðastöðunni með hinni bandarísku Danielle Brandon. Toomey-Orr varð heimsmeistari í sjöunda sinn á dögunum en hún snéri þá aftur eftir barnsburðarleyfi. Lazar Dukic var búinn að samþykkja að taka þátt í mótinu og verða með heimsliðinu en því miður gripu örlögin inn í og hann drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. Vegna slyssins á heimsleikunum verður engin sundkeppni á þessu móti. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) CrossFit Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Á mótinu verður keppt um TYR bikarinn í fyrsta sinn en mótið fer fram á Huntington Beach í Kaliforníu frá 20. til 22. september. Keppnin verður einvígi milli tveggja liða, úrvalsliðs frá Norður-Ameríku og úrvalsliðs frá öðrum þjóðum heimsins, svokallað heimslið. Allir sextán keppendurnir keppa sem einstaklingar en safna um leið stigum fyrir sín lið. Þetta er mikill heiður fyrir okkar mann en sýnir um leið þá virðingu sem hann hefur meðal besta CrossFit fólks heims. Björgvin Karl setti met á dögunum þegar hann komst á sína elleftu heimsleika í röð. Hann var sá fyrsti til að ná því. Björgvin Karl var þegar byrjaður að kýta aðeins við kollega sinn Patrick Vellner sem verður fyrirliði Norður-Ameríkuliðsins. Vellner svaraði honum fullum hálsi og það verður fróðlegt að sjá þessa miklu meistara leiða liðin sín á mótinu. Vellner deilir fyrirliðastöðunni með hinni bandarísku Danielle Brandon. Toomey-Orr varð heimsmeistari í sjöunda sinn á dögunum en hún snéri þá aftur eftir barnsburðarleyfi. Lazar Dukic var búinn að samþykkja að taka þátt í mótinu og verða með heimsliðinu en því miður gripu örlögin inn í og hann drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. Vegna slyssins á heimsleikunum verður engin sundkeppni á þessu móti. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza)
CrossFit Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira