Hraðminnkandi mengun frá skemmtiferðaskipum á Akureyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2024 15:06 Guddi segir að hvíti reykurinn frá skemmtiferðaskipum sé ekki mengun, þetta sé gufa, sem sé hluti af mengunarvörnum skipanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarvörður á Akureyri segir að skemmtiferðaskip mengi miklu minna en þau gerðu áður vegna betri vélbúnaðar og mengunarvarnabúnaðar í skipunum. Hvít slikja hefur oft legið yfir Akureyri í sumar og standa bæjarbúar í þeirri trú að um mengun sé að ræða frá skipunum en hafnarvörðurinn segir það ekki rétt. Við sögðum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að nú þegar hafi um 150 skemmtiferðaskip heimsótt Akureyri í sumar og 50 eiga eftir að koma það sem eftir er að sumri og hausti. Það hefur verið nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum frá íbúum á Akureyri í sumar þegar þeir eru að birta myndir af mengun frá skipunum en Guðmundur Guðmundsson, alltaf kallaður Guddi og er hafnarvörður segir að þetta sé ekki mengun. „Svo eru bara skipin að breytast svo mikið eins og vélbúnaður og fleira. Þau eru farin að menga miklu minna en þau gerðu áður. Það er mengunarvarnabúnaður í skipunum. Við sjáum stundum stóran og mikinn hvítan reyk stíga upp frá stóru skipunum en það er ekki reykur, það er gufa, það er hreinsibúnaðurinn til að varna menguninni,” segir Guddi og heldur áfram. „Hvíti reykurinn, sem er bara gufa, það eru mengunarvarnirnar og margir halda að þetta sé mengunin en það er alls ekki svo.” Guðmundur Guðmundsson eða Guddi eins og hann er alltaf kallaður, sem er hafnarvörður á Akureyrarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta þá bara misskilningur með mengunina? „Já, það er einhver mengun í sumum skipum en þetta fer minnkandi, alveg hraðminnkandi,” segir Guddi. Og Guddi, sem hefur þjónað skemmtiferðaskipum á Akureyri í gegnum árin segir starfið alltaf jafn áhugavert og skemmtilegt. „Þetta er svona eiginlega restin af ferlinum hjá mér og það er gott að fá að enda hér við þetta, ég er að setjast svona í helgan stein,” segir Guddi hafnarvörður. Akureyri Skemmtiferðaskip á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Fleiri fréttir Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Sjá meira
Við sögðum frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni að nú þegar hafi um 150 skemmtiferðaskip heimsótt Akureyri í sumar og 50 eiga eftir að koma það sem eftir er að sumri og hausti. Það hefur verið nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum frá íbúum á Akureyri í sumar þegar þeir eru að birta myndir af mengun frá skipunum en Guðmundur Guðmundsson, alltaf kallaður Guddi og er hafnarvörður segir að þetta sé ekki mengun. „Svo eru bara skipin að breytast svo mikið eins og vélbúnaður og fleira. Þau eru farin að menga miklu minna en þau gerðu áður. Það er mengunarvarnabúnaður í skipunum. Við sjáum stundum stóran og mikinn hvítan reyk stíga upp frá stóru skipunum en það er ekki reykur, það er gufa, það er hreinsibúnaðurinn til að varna menguninni,” segir Guddi og heldur áfram. „Hvíti reykurinn, sem er bara gufa, það eru mengunarvarnirnar og margir halda að þetta sé mengunin en það er alls ekki svo.” Guðmundur Guðmundsson eða Guddi eins og hann er alltaf kallaður, sem er hafnarvörður á Akureyrarhöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Er þetta þá bara misskilningur með mengunina? „Já, það er einhver mengun í sumum skipum en þetta fer minnkandi, alveg hraðminnkandi,” segir Guddi. Og Guddi, sem hefur þjónað skemmtiferðaskipum á Akureyri í gegnum árin segir starfið alltaf jafn áhugavert og skemmtilegt. „Þetta er svona eiginlega restin af ferlinum hjá mér og það er gott að fá að enda hér við þetta, ég er að setjast svona í helgan stein,” segir Guddi hafnarvörður.
Akureyri Skemmtiferðaskip á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Fleiri fréttir Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Sjá meira