Carbfix, Úkraína og fjármálaráðherra ræðir rifrildi ríkisstjórnarinnar Kristján Kristjánsson skrifar 25. ágúst 2024 09:38 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Efnahagsmálin, staða ríkisstjórnarinnar, Coda Terminal í Hafnarfirði og staðan í stríði Rússlands og Úkraínu verða til umfjöllunar í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þátturinn hefst klukkan 10. Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa. Sprengisandur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Sjá meira
Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa.
Sprengisandur Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Sjá meira