Bannað að keppa á Ólympíumóti fatlaðra vegna húðflúra sinna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 10:02 Svona húðflúr kemur í veg fyrir þátttöku keppenda á Ólympíumóti fatlaðra. Getty/Quinn Rooney Keppendur á Ólympíumóti fatlaðra mega ekki vera með ákveðin húðflúr á líkama sinum. Þátttakendur á Ólympíumótinu í ár gætu þar með lent í því að vera bannað að keppa á mótinu séu þeir með húðflúr á skrokknum. Dæmi um húðflúr sem er á bannlista er húðflúr með sjálfum Ólympíuhringunum. Ólympíumót fatlaðra, eða Paralympic Games á ensku, fellur ekki undir Alþjóðaólympíunefndina, IOC. Alþjóðanefnd Ólympíumóts fatlaðra, IPC, bannar keppendum að nota húðflúr sem auglýsingar. Ólympíuhringirnir eru taldir vera slík auglýsing. Þessu fékk breski sundamaðurinn Josef Craig að kynnast fyrir nokkrum árum. Hann var með Ólympíuhringina húðflúraða á brjóstkassann sinn. Craig vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á Evrópumótinu í aðdraganda Ólympíumóts fatlaðra í Ríó 2016 en var dæmdur úr leik vegna húðflúrs síns. Craig keppti því ekki á Ólympíumóti fatlaðra. Íþróttafólk sem keppir á Ólympíuleikunum merkir sig oft með Ólympíuhúðflúri í tilefni að því að vera orðin Ólympíufari en fólkið á Ólympíumóti fatlaðra þarf að fara aðra leið til að halda upp á slíkt afrek ætli þau að mæta aftur eftir fjögur ár. Setningarhátíð Ólympíumót fatlaðra fer fram 28. ágúst næstkomandi en Íslands á fimm keppendur á mótinu í ár. Þau eru Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir, Róbert Ísak Jónsson og Thelma Björg Björnsdóttir. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv) Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira
Dæmi um húðflúr sem er á bannlista er húðflúr með sjálfum Ólympíuhringunum. Ólympíumót fatlaðra, eða Paralympic Games á ensku, fellur ekki undir Alþjóðaólympíunefndina, IOC. Alþjóðanefnd Ólympíumóts fatlaðra, IPC, bannar keppendum að nota húðflúr sem auglýsingar. Ólympíuhringirnir eru taldir vera slík auglýsing. Þessu fékk breski sundamaðurinn Josef Craig að kynnast fyrir nokkrum árum. Hann var með Ólympíuhringina húðflúraða á brjóstkassann sinn. Craig vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á Evrópumótinu í aðdraganda Ólympíumóts fatlaðra í Ríó 2016 en var dæmdur úr leik vegna húðflúrs síns. Craig keppti því ekki á Ólympíumóti fatlaðra. Íþróttafólk sem keppir á Ólympíuleikunum merkir sig oft með Ólympíuhúðflúri í tilefni að því að vera orðin Ólympíufari en fólkið á Ólympíumóti fatlaðra þarf að fara aðra leið til að halda upp á slíkt afrek ætli þau að mæta aftur eftir fjögur ár. Setningarhátíð Ólympíumót fatlaðra fer fram 28. ágúst næstkomandi en Íslands á fimm keppendur á mótinu í ár. Þau eru Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Már Gunnarsson, Sonja Sigurðardóttir, Róbert Ísak Jónsson og Thelma Björg Björnsdóttir. View this post on Instagram A post shared by The Project (@theprojecttv)
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Sjá meira