Lekker hæð í Laugardalnum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2024 15:05 Eignin er í þríbýlishúsi á vinsælum stað í Laugardalnum. Við Silfurteig í Laugarneshverfinu er að finna glæsilega 148 fermetra sérhæð. Eignin er á neðstu hæð í þriggja hæða húsi sem var byggt árið 1948. Ásett verð er 127, 7 milljónir. Um er að ræða mikið endurnýjaða eign þar sem smáatriðin skipta máli. Samtals eru þrjú svefnherbergi og eitt baðherbergi. Úr miðrými eignarinnar er gengið inn í bjart stofurými um tvöfölda frönsk sem setur jarmerandi svip á heildarmyndina. Þaðan er útgengt á suðursvalir. Á góflum er ljóst eikarparket með chess-mynstri. Bjartar stofur og fagrir munir Klassísk húsgögn, innanstokksmunir og málverk prýða heimilið. Húsráðendur eru vafalaust miklir fagurkerar og hafa auga fyrir fallegri hönnun. Við borðstofuborðið er J39- stólar hannaðir af danska hönnuðinn Børge Mogensen, árið 1947. Stólinn er úr sápuborinni eik með handofinni sessu úr náttúrulegum pappa, ekki ólíkt hinum vinsæla CH-24 stól eða Y-stólinn, eftir Hans J. Wegner, sem sést á mörgum íslenskum heimilum. Ljósið yfir borðinu er frá HAF-store. Eldhúsið er rúmgott og bjart stúkað af með rennihurð. Innréttingin er hvít með góðu skápaplássi og granítstein á borðum. Baðherbergið var endurnýjað að fullu fyrr á árinu á glæsilegan máta. Ljós innrétting og fallegar flísar spilar þar stórt hlutverk. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Segir strákunum að hætta í ameríska efninu: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Um er að ræða mikið endurnýjaða eign þar sem smáatriðin skipta máli. Samtals eru þrjú svefnherbergi og eitt baðherbergi. Úr miðrými eignarinnar er gengið inn í bjart stofurými um tvöfölda frönsk sem setur jarmerandi svip á heildarmyndina. Þaðan er útgengt á suðursvalir. Á góflum er ljóst eikarparket með chess-mynstri. Bjartar stofur og fagrir munir Klassísk húsgögn, innanstokksmunir og málverk prýða heimilið. Húsráðendur eru vafalaust miklir fagurkerar og hafa auga fyrir fallegri hönnun. Við borðstofuborðið er J39- stólar hannaðir af danska hönnuðinn Børge Mogensen, árið 1947. Stólinn er úr sápuborinni eik með handofinni sessu úr náttúrulegum pappa, ekki ólíkt hinum vinsæla CH-24 stól eða Y-stólinn, eftir Hans J. Wegner, sem sést á mörgum íslenskum heimilum. Ljósið yfir borðinu er frá HAF-store. Eldhúsið er rúmgott og bjart stúkað af með rennihurð. Innréttingin er hvít með góðu skápaplássi og granítstein á borðum. Baðherbergið var endurnýjað að fullu fyrr á árinu á glæsilegan máta. Ljós innrétting og fallegar flísar spilar þar stórt hlutverk. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Segir strákunum að hætta í ameríska efninu: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Segir strákunum að hætta í ameríska efninu: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákunum að hætta í ameríska efninu: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning