Elsta manneskja heims látin Bjarki Sigurðsson skrifar 21. ágúst 2024 13:38 Maria Branyas Morera var 117 ára og 168 daga þegar hún lést. Residencia Santa Maria del Tura de Olot Maria Branyas Morera, áður elsta manneskja í heimi, er látin. Hún varð 117 ára og 168 daga gömul. Hún lést í svefni í gær að sögn fjölskyldu hennar. Branyas hafði búið á hjúkrunarheimilinu Santa Maria del Tura í bænum Olot í norðausturhluta Spánar síðastliðin tuttugu ár. Hún hafði tilkynnt fjölskyldu sinni skömmu áður að henni liði ekki vel og að það styttist í að hún myndi láta lífið. Þegar hún varð elsta kona í heimi í janúar árið 2023 sagði hún í viðtali að hún teldi lykilinn að langlífi hennar vera hversu skipulögð hún var, róleg, héldi góðu sambandi við vini, fjölskyldu og náttúru. Hún sæi ekki eftir neinu, væri ávallt jákvæð og reyndi að forðast neikvætt fólk. Branyas fæddist í San Francisco í Bandaríkjunum árið 1907, skömmu eftir að fjölskylda hennar flutti frá Mexíkó. Fjölskyldan flutti svo til Spánar árið 1915 þegar hún var átta ára gömul og fyrri heimsstyrjöldin í fullum gangi. Hún gekk í hjónaband árið 1931 en maðurinn hennar lést fjörutíu árum síðar, þá 72 ára að aldri. Branyas var því ekkja í heil 52 ár. Hin japanska Tomiko Itooka er nú elsta manneskja heimsins, 116 ára og níutíu daga gömul. Spánn Andlát Langlífi Tengdar fréttir Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Branyas hafði búið á hjúkrunarheimilinu Santa Maria del Tura í bænum Olot í norðausturhluta Spánar síðastliðin tuttugu ár. Hún hafði tilkynnt fjölskyldu sinni skömmu áður að henni liði ekki vel og að það styttist í að hún myndi láta lífið. Þegar hún varð elsta kona í heimi í janúar árið 2023 sagði hún í viðtali að hún teldi lykilinn að langlífi hennar vera hversu skipulögð hún var, róleg, héldi góðu sambandi við vini, fjölskyldu og náttúru. Hún sæi ekki eftir neinu, væri ávallt jákvæð og reyndi að forðast neikvætt fólk. Branyas fæddist í San Francisco í Bandaríkjunum árið 1907, skömmu eftir að fjölskylda hennar flutti frá Mexíkó. Fjölskyldan flutti svo til Spánar árið 1915 þegar hún var átta ára gömul og fyrri heimsstyrjöldin í fullum gangi. Hún gekk í hjónaband árið 1931 en maðurinn hennar lést fjörutíu árum síðar, þá 72 ára að aldri. Branyas var því ekkja í heil 52 ár. Hin japanska Tomiko Itooka er nú elsta manneskja heimsins, 116 ára og níutíu daga gömul.
Spánn Andlát Langlífi Tengdar fréttir Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Elsta manneskja heims er látin Systir Andre, frönsk nunna sem tók á síðasta ári við titlinum „elsta manneskja heims“, er látin. Hún var 118 ára gömul og hefði orðið 119 í næsta mánuði. 18. janúar 2023 09:00