Blinken reynir hvað hann getur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 10:47 Antony Blinken mætir til Ísraels í dag. AP/Jonathan Ernst Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna er mættur til Ísraels í þeim tilgangi að hefja viðræður um vopnahlé á Gasasvæðinu milli Ísraela og Hamas-samtakanna. Háttsettir félagsmenn Hamas segja hugmyndir um mögulegt vopnahlé á Gasasvæðinu einungis blekkingu. Það er þrátt fréttaflutning af aukinni bjartsýni um að samkomulag náist. Sem dæmi um aukna bjartsýni eru ummæli Joe Biden Bandaríkjaforseta í vikunni um að aðilar hefðu aldrei verið jafn nálægt því að ná samkomulagi um vopnahlé frá því stríð hófst. Blinken heimsækir Ísrael í dag og fundar með Netanjahú forsætisráðherra landsins. Þetta er hans níunda heimsókn frá því stríð hófst. „Það sem við höfum gert er að brúa bil þannig að við teljum raunverulegan möguleika á því að samkomulag náist og við getum horft fram á veginn,“ var haft eftir embættismanni Biden í gær. Sami Abu Zuhri talsmaður Hamas-samtakanna segir þessar hugmyndir hins vegar óraunhæfar með öllu. „Að segja að við séum að nálgast samkomulag er blekking. Við erum ekki að horfa fram á samkomulag eð viðræður, heldur öllu heldur tilmæli frá valdamiklum bandarískum aðilum,“ er haft eftir Zhuri í frétt AFP. Heimsókn Blinken kemur á sama tíma og óttast er stigmögnun átaka á svæðinu. Íranir hafa til að mynda heitið því að hefna fyrir morð á háttsettum Hamas-meðlimi, Ismail Haniyeh, í Tehran 31. júlí. Yfirvöld í Washington hafa ítrekað varað Írani við því að hefndaraðgerðir hefðu alvarlegar afleiðingar í för með sér. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Sem dæmi um aukna bjartsýni eru ummæli Joe Biden Bandaríkjaforseta í vikunni um að aðilar hefðu aldrei verið jafn nálægt því að ná samkomulagi um vopnahlé frá því stríð hófst. Blinken heimsækir Ísrael í dag og fundar með Netanjahú forsætisráðherra landsins. Þetta er hans níunda heimsókn frá því stríð hófst. „Það sem við höfum gert er að brúa bil þannig að við teljum raunverulegan möguleika á því að samkomulag náist og við getum horft fram á veginn,“ var haft eftir embættismanni Biden í gær. Sami Abu Zuhri talsmaður Hamas-samtakanna segir þessar hugmyndir hins vegar óraunhæfar með öllu. „Að segja að við séum að nálgast samkomulag er blekking. Við erum ekki að horfa fram á samkomulag eð viðræður, heldur öllu heldur tilmæli frá valdamiklum bandarískum aðilum,“ er haft eftir Zhuri í frétt AFP. Heimsókn Blinken kemur á sama tíma og óttast er stigmögnun átaka á svæðinu. Íranir hafa til að mynda heitið því að hefna fyrir morð á háttsettum Hamas-meðlimi, Ismail Haniyeh, í Tehran 31. júlí. Yfirvöld í Washington hafa ítrekað varað Írani við því að hefndaraðgerðir hefðu alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira