Blinken reynir hvað hann getur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 10:47 Antony Blinken mætir til Ísraels í dag. AP/Jonathan Ernst Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna er mættur til Ísraels í þeim tilgangi að hefja viðræður um vopnahlé á Gasasvæðinu milli Ísraela og Hamas-samtakanna. Háttsettir félagsmenn Hamas segja hugmyndir um mögulegt vopnahlé á Gasasvæðinu einungis blekkingu. Það er þrátt fréttaflutning af aukinni bjartsýni um að samkomulag náist. Sem dæmi um aukna bjartsýni eru ummæli Joe Biden Bandaríkjaforseta í vikunni um að aðilar hefðu aldrei verið jafn nálægt því að ná samkomulagi um vopnahlé frá því stríð hófst. Blinken heimsækir Ísrael í dag og fundar með Netanjahú forsætisráðherra landsins. Þetta er hans níunda heimsókn frá því stríð hófst. „Það sem við höfum gert er að brúa bil þannig að við teljum raunverulegan möguleika á því að samkomulag náist og við getum horft fram á veginn,“ var haft eftir embættismanni Biden í gær. Sami Abu Zuhri talsmaður Hamas-samtakanna segir þessar hugmyndir hins vegar óraunhæfar með öllu. „Að segja að við séum að nálgast samkomulag er blekking. Við erum ekki að horfa fram á samkomulag eð viðræður, heldur öllu heldur tilmæli frá valdamiklum bandarískum aðilum,“ er haft eftir Zhuri í frétt AFP. Heimsókn Blinken kemur á sama tíma og óttast er stigmögnun átaka á svæðinu. Íranir hafa til að mynda heitið því að hefna fyrir morð á háttsettum Hamas-meðlimi, Ismail Haniyeh, í Tehran 31. júlí. Yfirvöld í Washington hafa ítrekað varað Írani við því að hefndaraðgerðir hefðu alvarlegar afleiðingar í för með sér. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira
Sem dæmi um aukna bjartsýni eru ummæli Joe Biden Bandaríkjaforseta í vikunni um að aðilar hefðu aldrei verið jafn nálægt því að ná samkomulagi um vopnahlé frá því stríð hófst. Blinken heimsækir Ísrael í dag og fundar með Netanjahú forsætisráðherra landsins. Þetta er hans níunda heimsókn frá því stríð hófst. „Það sem við höfum gert er að brúa bil þannig að við teljum raunverulegan möguleika á því að samkomulag náist og við getum horft fram á veginn,“ var haft eftir embættismanni Biden í gær. Sami Abu Zuhri talsmaður Hamas-samtakanna segir þessar hugmyndir hins vegar óraunhæfar með öllu. „Að segja að við séum að nálgast samkomulag er blekking. Við erum ekki að horfa fram á samkomulag eð viðræður, heldur öllu heldur tilmæli frá valdamiklum bandarískum aðilum,“ er haft eftir Zhuri í frétt AFP. Heimsókn Blinken kemur á sama tíma og óttast er stigmögnun átaka á svæðinu. Íranir hafa til að mynda heitið því að hefna fyrir morð á háttsettum Hamas-meðlimi, Ismail Haniyeh, í Tehran 31. júlí. Yfirvöld í Washington hafa ítrekað varað Írani við því að hefndaraðgerðir hefðu alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira