Blinken reynir hvað hann getur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 10:47 Antony Blinken mætir til Ísraels í dag. AP/Jonathan Ernst Anthony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna er mættur til Ísraels í þeim tilgangi að hefja viðræður um vopnahlé á Gasasvæðinu milli Ísraela og Hamas-samtakanna. Háttsettir félagsmenn Hamas segja hugmyndir um mögulegt vopnahlé á Gasasvæðinu einungis blekkingu. Það er þrátt fréttaflutning af aukinni bjartsýni um að samkomulag náist. Sem dæmi um aukna bjartsýni eru ummæli Joe Biden Bandaríkjaforseta í vikunni um að aðilar hefðu aldrei verið jafn nálægt því að ná samkomulagi um vopnahlé frá því stríð hófst. Blinken heimsækir Ísrael í dag og fundar með Netanjahú forsætisráðherra landsins. Þetta er hans níunda heimsókn frá því stríð hófst. „Það sem við höfum gert er að brúa bil þannig að við teljum raunverulegan möguleika á því að samkomulag náist og við getum horft fram á veginn,“ var haft eftir embættismanni Biden í gær. Sami Abu Zuhri talsmaður Hamas-samtakanna segir þessar hugmyndir hins vegar óraunhæfar með öllu. „Að segja að við séum að nálgast samkomulag er blekking. Við erum ekki að horfa fram á samkomulag eð viðræður, heldur öllu heldur tilmæli frá valdamiklum bandarískum aðilum,“ er haft eftir Zhuri í frétt AFP. Heimsókn Blinken kemur á sama tíma og óttast er stigmögnun átaka á svæðinu. Íranir hafa til að mynda heitið því að hefna fyrir morð á háttsettum Hamas-meðlimi, Ismail Haniyeh, í Tehran 31. júlí. Yfirvöld í Washington hafa ítrekað varað Írani við því að hefndaraðgerðir hefðu alvarlegar afleiðingar í för með sér. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Sem dæmi um aukna bjartsýni eru ummæli Joe Biden Bandaríkjaforseta í vikunni um að aðilar hefðu aldrei verið jafn nálægt því að ná samkomulagi um vopnahlé frá því stríð hófst. Blinken heimsækir Ísrael í dag og fundar með Netanjahú forsætisráðherra landsins. Þetta er hans níunda heimsókn frá því stríð hófst. „Það sem við höfum gert er að brúa bil þannig að við teljum raunverulegan möguleika á því að samkomulag náist og við getum horft fram á veginn,“ var haft eftir embættismanni Biden í gær. Sami Abu Zuhri talsmaður Hamas-samtakanna segir þessar hugmyndir hins vegar óraunhæfar með öllu. „Að segja að við séum að nálgast samkomulag er blekking. Við erum ekki að horfa fram á samkomulag eð viðræður, heldur öllu heldur tilmæli frá valdamiklum bandarískum aðilum,“ er haft eftir Zhuri í frétt AFP. Heimsókn Blinken kemur á sama tíma og óttast er stigmögnun átaka á svæðinu. Íranir hafa til að mynda heitið því að hefna fyrir morð á háttsettum Hamas-meðlimi, Ismail Haniyeh, í Tehran 31. júlí. Yfirvöld í Washington hafa ítrekað varað Írani við því að hefndaraðgerðir hefðu alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira