Atli Barkarson á leið til Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 11:01 Atli Barkarson í einum af fjórum A-landsleikjum sínum. Jonathan Moscrop/Getty Images Atli Barkarson, leikmaður Sönderjyske í Danmörku, er á leið í belgíska boltann. Þar mun hann ganga í raðir B-deildarliðsins Zulte-Waregem. Hinn 23 ára gamli Atli hefur komið víða við á sínum ferli til þessa en hann fór ungur að árum til Norwich City þegar Kanarífuglarnir flugu hingað til lands og sóttu jafnframt Ísak Snæ Þorvaldsson. Þaðan lá leið Atla til Fredrikstad í Noregi og svo aftur heim þar sem hann spilaði frábærlega með Víkingum sem urðu bæði Íslands- og bikarmeistarar meðan Atla naut við. Hann gekk í raðir Sönderjyske í janúar 2022 og hefur nú spilað 61 leik fyrir félagið, gefið átta stoðsendingar og skorað tvö mörk. Hann hefur spilað alla fjóra deildarleiki liðsins frá upphafi til enda á þessari leiktíð og því koma tíðindin heldur á óvart. Liðið hefur átt erfitt uppdráttar í endurkomu sinni í deild þeirra bestu og er með aðeins eitt stig að loknum fjórum umferðum. 🟢🔴 Infos #ZulteWaregem : 🇮🇸 Essevee now set to sign Atli Barkarson! Icelandic left-back arrives in Belgium this Sunday & will pass medical tests in the next 24 hours in order to complete his move to Challenger Pro League side.💰 Zulte will pay around €300K to Sönderjyske.… pic.twitter.com/46eVwWuwnp— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 17, 2024 Það er belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri sem greinir frá þessu á X-síðu sinni, áður Twitter. Þar segir að Belgíska félagið borgi um 300 þúsund evrur fyrir leikmanninn eða tæpar 46 milljónir. Ef til vill er það tilboð sem Sönderjyske getur einfaldlega ekki hafnað. Fótbolti Danski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Atli hefur komið víða við á sínum ferli til þessa en hann fór ungur að árum til Norwich City þegar Kanarífuglarnir flugu hingað til lands og sóttu jafnframt Ísak Snæ Þorvaldsson. Þaðan lá leið Atla til Fredrikstad í Noregi og svo aftur heim þar sem hann spilaði frábærlega með Víkingum sem urðu bæði Íslands- og bikarmeistarar meðan Atla naut við. Hann gekk í raðir Sönderjyske í janúar 2022 og hefur nú spilað 61 leik fyrir félagið, gefið átta stoðsendingar og skorað tvö mörk. Hann hefur spilað alla fjóra deildarleiki liðsins frá upphafi til enda á þessari leiktíð og því koma tíðindin heldur á óvart. Liðið hefur átt erfitt uppdráttar í endurkomu sinni í deild þeirra bestu og er með aðeins eitt stig að loknum fjórum umferðum. 🟢🔴 Infos #ZulteWaregem : 🇮🇸 Essevee now set to sign Atli Barkarson! Icelandic left-back arrives in Belgium this Sunday & will pass medical tests in the next 24 hours in order to complete his move to Challenger Pro League side.💰 Zulte will pay around €300K to Sönderjyske.… pic.twitter.com/46eVwWuwnp— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 17, 2024 Það er belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri sem greinir frá þessu á X-síðu sinni, áður Twitter. Þar segir að Belgíska félagið borgi um 300 þúsund evrur fyrir leikmanninn eða tæpar 46 milljónir. Ef til vill er það tilboð sem Sönderjyske getur einfaldlega ekki hafnað.
Fótbolti Danski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira