Kynhlutlaus klósett orðin að lögum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. ágúst 2024 12:17 Þar sem hefðbundin kynjamerking er til staðar, skal fylgja kynhlutlaust salerni. Þetta kemur fram í 19. gr. reglugerðar um hollustuhætti. getty Reglugerð ráðherra, um að merkja beri salerni eftir aðstöðu fremur en kynjum, hefur tekið gildi. Um stórt skref er að ræða að sögn varaforseta Trans Ísland. Frá þessu er greint í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata sem hefur ýtt á eftir málinu frá árinu 2020. Samkvæmt reglugerðinni skal kynhlutlaus snyrting vera til staðar þar sem snyrtingar kvenna og karla eru aðskildar. „Okkur sem ekki höfum reynt það á eigin skinni kann að virðast þetta lítilvægt en það skiptir fólk mjög miklu máli að vita hvort það getur komist á klósettið í vinnunni eða skólanum. Þetta er mikilvægt,“ skrifar Andrés Ingi í Facebookfærslu. Alex Diljar Birkisbur Hellsing er varaforseti Trans Ísland. „Við erum mjög ánægð með lendinguna á þessu hjá Trans Ísland. Þetta er stórt skref sem ætti að hafa lítil áhrif á hinn almenna klósettnotanda. Núna veistu bara hvað er á klósettinu, pissuskál eða ekki. Fyrir mig persónulega þá er yndislegt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort ég geti pissað ef ég fer út úr húsi.“ Alex segir samtökin hafa verið í miklum samskiptum við ráðuneytið. Næst á dagskrá sé reglugerð um atvinnurekstur. „Það þarf að endurskoða ýmis önnur lög en ég hlakka mikið til þegar við getum fært samtalið, um hvað það er að vera trans, frá klósettum. Það er svo margt annað áhugavert að tala um en bara „hvar má ég pissa?““ Málefni trans fólks Hinsegin Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Frá þessu er greint í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata sem hefur ýtt á eftir málinu frá árinu 2020. Samkvæmt reglugerðinni skal kynhlutlaus snyrting vera til staðar þar sem snyrtingar kvenna og karla eru aðskildar. „Okkur sem ekki höfum reynt það á eigin skinni kann að virðast þetta lítilvægt en það skiptir fólk mjög miklu máli að vita hvort það getur komist á klósettið í vinnunni eða skólanum. Þetta er mikilvægt,“ skrifar Andrés Ingi í Facebookfærslu. Alex Diljar Birkisbur Hellsing er varaforseti Trans Ísland. „Við erum mjög ánægð með lendinguna á þessu hjá Trans Ísland. Þetta er stórt skref sem ætti að hafa lítil áhrif á hinn almenna klósettnotanda. Núna veistu bara hvað er á klósettinu, pissuskál eða ekki. Fyrir mig persónulega þá er yndislegt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort ég geti pissað ef ég fer út úr húsi.“ Alex segir samtökin hafa verið í miklum samskiptum við ráðuneytið. Næst á dagskrá sé reglugerð um atvinnurekstur. „Það þarf að endurskoða ýmis önnur lög en ég hlakka mikið til þegar við getum fært samtalið, um hvað það er að vera trans, frá klósettum. Það er svo margt annað áhugavert að tala um en bara „hvar má ég pissa?““
Málefni trans fólks Hinsegin Reykjavík Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira