„Nú tók ég skrefið í besta liðið á Íslandi“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. ágúst 2024 08:00 Tarik Ibrahimagic kveður Vestra með söknuði en kveðst spenntur að spila fyrir Víking. víkingur Tarik Ibrahimagic er nýjasti leikmaður Íslandsmeistara Víkings. Hann fékk tilboð frá fleiri félögum en segist spenntur að spila fyrir besta lið á Íslandi. Tarik er frá Danmörku og gekk ungur að aldri til liðs við akademíu í Óðinsvé. Honum tókst hins vegar ekki að festa sig í sessi í aðalliði OB. Tarik og Aron Elís Þrándarson hafa endurnýjað kynni sín frá því þeir léku saman með OB. Fyrir tveimur árum fluttist hann því til Vestra, sem lék þá í Lengjudeildinni en Tarik spilaði stórt hlutverk í að koma liðinu upp í deild þeirra bestu. „Ég sakna leikmannanna. Þeir eru eins og stór fjölskylda og allir þekkja alla. Tíminn þar var mjög góður og ég á þeim margt að þakka. Þeir hjálpuðu mér mikið þegar ég kom frá Danmörku og í Lengjudeildina. Ég hjálpaði þeim að koma Vestra upp í Bestu deildina. Nú tók ég skrefið í besta liðið á Íslandi.“ Vissi að hann færi til Reykjavíkur en ekki hvert Velgengnin hér á landi setti mörg stórlið á eftir honum en á endanum urðu það Íslandsmeistarar Víkings sem klófestu Tarik og gerðu við hann tveggja ára samning. „Að mínu áliti spila þeir bestu boltann á Íslandi. Nú eru þeir að berjast til sigurs í deildinni og úrslitum í bikarnum. Allt hljómar þetta svo vel og ég vil verða hluti af því verkefni.“ Síðustu dagar einkenndust af mikilli ringulreið og það bætti enn frekar ofan á ruglinginn að fyrsti leikur Tarik fyrir Víking, var gegn hans gamla liði Vestra, en hann báðum fótum á jörðinni og þakkar kærustunni fyrir góðan stuðning. „Hún hjálpaði mér mikið og var fljót að pakka niður. Við höfðum pakkað niður að hluta nokkrum dögum áður því ég vissi tveimur dögum áður að ég færi til Reykjavíkur. Ég vissi samt ekki hvert en þegar samið hafði verið við Víking pökkuðum við restinni niður og settum í bílinn. Nú bý ég í bíl og hóteli.“ Besta deild karla Víkingur Reykjavík Vestri Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Tarik er frá Danmörku og gekk ungur að aldri til liðs við akademíu í Óðinsvé. Honum tókst hins vegar ekki að festa sig í sessi í aðalliði OB. Tarik og Aron Elís Þrándarson hafa endurnýjað kynni sín frá því þeir léku saman með OB. Fyrir tveimur árum fluttist hann því til Vestra, sem lék þá í Lengjudeildinni en Tarik spilaði stórt hlutverk í að koma liðinu upp í deild þeirra bestu. „Ég sakna leikmannanna. Þeir eru eins og stór fjölskylda og allir þekkja alla. Tíminn þar var mjög góður og ég á þeim margt að þakka. Þeir hjálpuðu mér mikið þegar ég kom frá Danmörku og í Lengjudeildina. Ég hjálpaði þeim að koma Vestra upp í Bestu deildina. Nú tók ég skrefið í besta liðið á Íslandi.“ Vissi að hann færi til Reykjavíkur en ekki hvert Velgengnin hér á landi setti mörg stórlið á eftir honum en á endanum urðu það Íslandsmeistarar Víkings sem klófestu Tarik og gerðu við hann tveggja ára samning. „Að mínu áliti spila þeir bestu boltann á Íslandi. Nú eru þeir að berjast til sigurs í deildinni og úrslitum í bikarnum. Allt hljómar þetta svo vel og ég vil verða hluti af því verkefni.“ Síðustu dagar einkenndust af mikilli ringulreið og það bætti enn frekar ofan á ruglinginn að fyrsti leikur Tarik fyrir Víking, var gegn hans gamla liði Vestra, en hann báðum fótum á jörðinni og þakkar kærustunni fyrir góðan stuðning. „Hún hjálpaði mér mikið og var fljót að pakka niður. Við höfðum pakkað niður að hluta nokkrum dögum áður því ég vissi tveimur dögum áður að ég færi til Reykjavíkur. Ég vissi samt ekki hvert en þegar samið hafði verið við Víking pökkuðum við restinni niður og settum í bílinn. Nú bý ég í bíl og hóteli.“
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Vestri Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti