Milla hætt hjá Willum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. ágúst 2024 15:06 Milla Ósk Magnúsdóttir hafði sinnt starfi aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra frá árinu 2021. Stjórnarráðið Milla Ósk Magnúsdóttir hefur látið af störfum sem aðstoðarmaður Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra. Hún hafði verið aðstoðarmaður ráðherra frá árinu 2021. Heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sonju Lind Estrajher Eyglóardóttur sem nýjan aðstoðarmann og mun hún hefja störf í vikunni. Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sonja sé með meistara- og BA-próf í lögfræðið frá Háskólanum í Reykjavík og að hún hafi fengið viðurkenningu fyrir bestan námsárangur við útskrift úr BA-námi. Áður hafði Sonja lokið námi í grafískri miðlun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir mun hefja störf í vikunni.Stjórnarráðið Síðustu fjögur ár hefur Sonja starfað sem starfsmaður og verkefnastjóri þingflokss Framsóknar á Alþingi og segir í tilkynningunni að hún hafi þar komið að gerð fjölda þingmannamála tengdum heilbrigðis- og lýðheilsumálum ásamt því að aðstoða þingmenn við vinnslu mála fyrir nefndum Alþingis. „Sonja hefur gegnt trúnaðar- og félagsstörfum í gegnum tíðina. Hún var sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar 2021-2023 og ritari stjórnar Félags starfsmanna Alþingis frá árinu 2022. Þá hefur Sonja setið í ýmsum nefndum og ráðum fyrir Borgarbyggð síðustu ár, meðal annars Velferðarnefnd og Barnaverndarnefnd. Auk þess sem hún hefur verið varamaður í stjórn Póstsins frá árinu 2020,“ segir í tilkynningunni. Sonja er fædd á Ísafirði árið 1981, ólst upp í Borgarnesi og er búsett þar í dag. Maki Sonju er Pavle Estrajher umhverfis- og náttúrufræðingur og eiga þau þrjú börn. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sonju Lind Estrajher Eyglóardóttur sem nýjan aðstoðarmann og mun hún hefja störf í vikunni. Frá þessu er greint á vef stjórnarráðsins. Þar segir að Sonja sé með meistara- og BA-próf í lögfræðið frá Háskólanum í Reykjavík og að hún hafi fengið viðurkenningu fyrir bestan námsárangur við útskrift úr BA-námi. Áður hafði Sonja lokið námi í grafískri miðlun frá Iðnskólanum í Reykjavík. Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir mun hefja störf í vikunni.Stjórnarráðið Síðustu fjögur ár hefur Sonja starfað sem starfsmaður og verkefnastjóri þingflokss Framsóknar á Alþingi og segir í tilkynningunni að hún hafi þar komið að gerð fjölda þingmannamála tengdum heilbrigðis- og lýðheilsumálum ásamt því að aðstoða þingmenn við vinnslu mála fyrir nefndum Alþingis. „Sonja hefur gegnt trúnaðar- og félagsstörfum í gegnum tíðina. Hún var sambandsstjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar 2021-2023 og ritari stjórnar Félags starfsmanna Alþingis frá árinu 2022. Þá hefur Sonja setið í ýmsum nefndum og ráðum fyrir Borgarbyggð síðustu ár, meðal annars Velferðarnefnd og Barnaverndarnefnd. Auk þess sem hún hefur verið varamaður í stjórn Póstsins frá árinu 2020,“ segir í tilkynningunni. Sonja er fædd á Ísafirði árið 1981, ólst upp í Borgarnesi og er búsett þar í dag. Maki Sonju er Pavle Estrajher umhverfis- og náttúrufræðingur og eiga þau þrjú börn.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira